Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Ritstjórn skrifar 3. apríl 2018 09:16 Glamour/Getty Leikaraparið Channing Tatum og Jenna Dewan hafa ákveðið að skilja eftir 9 ára hjónaband. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá hjónunum sem Dewan setti á Instagramsíðu sína í gær. Þar kemur fram að skilnaðurinn fari fram í hinu mesta bróðerni og að þau elski hvort annað ennþá, en að þau þurfi smá pásu frá hvort öðru núna. Dewan og Tatum kynntust við tökur á dansmyndinni vinsælu Step Up og eiga saman fjögurra ára dótturina, Everly. Parið hefur verið eitt það vinsælasta í Hollywood síðan þau tóku saman, enda dugleg að deila lífi sínu með aðdáendum. Þetta er því ákveðinn skellur svona rétt eftir hátíðarnar, við viðurkennum það. Á meðan allt lék í lyndi í nóvember í fyrra. A post shared by Jenna Dewan Tatum (@jennadewan) on Apr 2, 2018 at 6:13pm PDT Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour
Leikaraparið Channing Tatum og Jenna Dewan hafa ákveðið að skilja eftir 9 ára hjónaband. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá hjónunum sem Dewan setti á Instagramsíðu sína í gær. Þar kemur fram að skilnaðurinn fari fram í hinu mesta bróðerni og að þau elski hvort annað ennþá, en að þau þurfi smá pásu frá hvort öðru núna. Dewan og Tatum kynntust við tökur á dansmyndinni vinsælu Step Up og eiga saman fjögurra ára dótturina, Everly. Parið hefur verið eitt það vinsælasta í Hollywood síðan þau tóku saman, enda dugleg að deila lífi sínu með aðdáendum. Þetta er því ákveðinn skellur svona rétt eftir hátíðarnar, við viðurkennum það. Á meðan allt lék í lyndi í nóvember í fyrra. A post shared by Jenna Dewan Tatum (@jennadewan) on Apr 2, 2018 at 6:13pm PDT
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour