Var sagt hann myndi aldrei spila aftur en berst nú um titil með KR Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. apríl 2018 14:45 Marcus Walker í leik KR og Hauka í vesturbænum á dögunum Vísir/Bára Marcus Walker er mættur aftur til Íslands og klárar úrslitin í Domino's deild karla með KR. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með KR árið 2011 en fyrir fimm árum síðan var ekki útlit fyrir að hann myndi spila körfubolta aftur. Walker sagði frá því á Twitter að árið 2013 var hann greindur með hjartastækkun (e. Cardiomegaly eða enlarged heart) og sagt að hann gæti ekki spilað körfubolta aftur. Fimm árum seinna er hann hins vegar mættur á stærsta sviðið á Íslandi, úrslitaeinvígið í Domino's deild karla. Hjartastækkun lýsir sér sem „ástand þar sem geta hjartans til að dæla blóði er skert,“ samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands og getur leitt til hjartabilunar. Walker lét ástandið lítið trufla sig þegar hann snéri aftur á parketið í DHL höllinni í síðasta leik undanúrslitanna gegn Haukum. Þar spilaði hann rúmar 10 mínútur og skoraði 6 stig. Walker ferðast með KR norður á Sauðárkrók á morgun þar sem fjórfaldir Íslandsmeistararnir byrja baráttuna um fimmta titilinn í fyrsta leik úrslitaeinvígisins við Tindastól. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.If I told you my story would you would you believe me? A man can never tell you what God‘s plan is. In 2013 I was diagnosed w/ an enlarged & I was told that I would never play a pro game again & now in 2018 I am playing in the Icelandic finals. GOD IS GREAT pic.twitter.com/6HCLPvrcGk — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018 I want to thank the great @KRreykjavik organization for being my family and bring me back to Iceland 7yrs later. It means the world to me that y’all brought me back to be a part of the 5th straight championship. Now let’s make history #KR4Lifehttps://t.co/BFRiV8fhJO — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. 27. ágúst 2012 22:30 Marcus tók stigametið af Damon Marcus Walker verður örugglega á milli tannanna hjá íslensku körfuboltafólki um ókomna tíð eftir magnaða frammistöðu sína í úrslitakeppninni. Þegar menn fóru að skoða sögubækurnar betur kom líka í ljós að spilamennska þessa eldfljóta og stórskemmtilega bakvarðar væri einstök í 28 ára sögu úrslitakeppninnar. 21. apríl 2011 07:00 Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14. apríl 2018 08:00 Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. 31. október 2017 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Marcus Walker er mættur aftur til Íslands og klárar úrslitin í Domino's deild karla með KR. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með KR árið 2011 en fyrir fimm árum síðan var ekki útlit fyrir að hann myndi spila körfubolta aftur. Walker sagði frá því á Twitter að árið 2013 var hann greindur með hjartastækkun (e. Cardiomegaly eða enlarged heart) og sagt að hann gæti ekki spilað körfubolta aftur. Fimm árum seinna er hann hins vegar mættur á stærsta sviðið á Íslandi, úrslitaeinvígið í Domino's deild karla. Hjartastækkun lýsir sér sem „ástand þar sem geta hjartans til að dæla blóði er skert,“ samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands og getur leitt til hjartabilunar. Walker lét ástandið lítið trufla sig þegar hann snéri aftur á parketið í DHL höllinni í síðasta leik undanúrslitanna gegn Haukum. Þar spilaði hann rúmar 10 mínútur og skoraði 6 stig. Walker ferðast með KR norður á Sauðárkrók á morgun þar sem fjórfaldir Íslandsmeistararnir byrja baráttuna um fimmta titilinn í fyrsta leik úrslitaeinvígisins við Tindastól. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.If I told you my story would you would you believe me? A man can never tell you what God‘s plan is. In 2013 I was diagnosed w/ an enlarged & I was told that I would never play a pro game again & now in 2018 I am playing in the Icelandic finals. GOD IS GREAT pic.twitter.com/6HCLPvrcGk — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018 I want to thank the great @KRreykjavik organization for being my family and bring me back to Iceland 7yrs later. It means the world to me that y’all brought me back to be a part of the 5th straight championship. Now let’s make history #KR4Lifehttps://t.co/BFRiV8fhJO — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. 27. ágúst 2012 22:30 Marcus tók stigametið af Damon Marcus Walker verður örugglega á milli tannanna hjá íslensku körfuboltafólki um ókomna tíð eftir magnaða frammistöðu sína í úrslitakeppninni. Þegar menn fóru að skoða sögubækurnar betur kom líka í ljós að spilamennska þessa eldfljóta og stórskemmtilega bakvarðar væri einstök í 28 ára sögu úrslitakeppninnar. 21. apríl 2011 07:00 Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14. apríl 2018 08:00 Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. 31. október 2017 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. 27. ágúst 2012 22:30
Marcus tók stigametið af Damon Marcus Walker verður örugglega á milli tannanna hjá íslensku körfuboltafólki um ókomna tíð eftir magnaða frammistöðu sína í úrslitakeppninni. Þegar menn fóru að skoða sögubækurnar betur kom líka í ljós að spilamennska þessa eldfljóta og stórskemmtilega bakvarðar væri einstök í 28 ára sögu úrslitakeppninnar. 21. apríl 2011 07:00
Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14. apríl 2018 08:00
Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. 31. október 2017 11:45