Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2018 22:00 McKayla Maroney með þjálfara sínum á ÓL 2012, Yin Alvarez. Vísir/Getty McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. „Stundum velti ég því fyrir mér hvort að hafi verið þess virði miðað við það sem ég þarf að takast á við í dag,“ segir McKayla Maroney í viðtali við Washington Post. McKayla Maroney varð heimsfræg fyrir frægan svip sem hún setti upp á Ólympíuleikunum í London 2012 en alls vann hún tvenn Ólympíuverðlaun og þrenn gullverðlaun á heimsmeistaramótum á sínum ferli. Maroney varð einnig þrisvar bandarískur meistari.McKayla Maroney wonders if gymnastics career was 'worth it' after Larry Nassar abuse - Washington Post https://t.co/fP3EFG3Mjmpic.twitter.com/EIGt0W1w7z — Sports World (@SportsWrld) April 18, 2018 Viðtalið var það fyrsta sem hún veitir eftir að heimurinn frétti af hryllingssögum ungra fimleikastelpna sem áttu það allar sameiginlegt að hafa lent í klónum á Larry Nassar. McKayla Maroney er nú 22 ára gömul en hún er enn að glíma við eftirmála þess að hafa verið misnotuð af Larry Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína sem læknir bandaríska fimleikasambandsins.Vísir/Getty„Ég þurfti að týna upp brotin og það hefur verið mér mjög erfitt. Þetta eru alltaf þrjú skref áfram og tvö til baka,“ sagði Maroney. Hún vann Ólympíugull með bandaríska fimleikalandsliðinu á á London en fékk sjálf silfur í stökki. Maroney vann tvo heimsmeistaratitla í stökki og einn með liðinu. „Ég sé samt fyrir mér framtíð þar sem íþróttakonur eru öruggar og að ná árangri. Liðið mitt vann gullverðlaun þrátt fyrir aðgerðarleysi bandaríska fimleiksambandsins, MSU skólans og bandarísku Ólympíunefndarinnar. Þeir byggja ekki upp meistara heldur brjóta þá niður. Við erum samt að breyta því,“ sagði Maroney en það smá sjá allt viðtalið hér. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. „Stundum velti ég því fyrir mér hvort að hafi verið þess virði miðað við það sem ég þarf að takast á við í dag,“ segir McKayla Maroney í viðtali við Washington Post. McKayla Maroney varð heimsfræg fyrir frægan svip sem hún setti upp á Ólympíuleikunum í London 2012 en alls vann hún tvenn Ólympíuverðlaun og þrenn gullverðlaun á heimsmeistaramótum á sínum ferli. Maroney varð einnig þrisvar bandarískur meistari.McKayla Maroney wonders if gymnastics career was 'worth it' after Larry Nassar abuse - Washington Post https://t.co/fP3EFG3Mjmpic.twitter.com/EIGt0W1w7z — Sports World (@SportsWrld) April 18, 2018 Viðtalið var það fyrsta sem hún veitir eftir að heimurinn frétti af hryllingssögum ungra fimleikastelpna sem áttu það allar sameiginlegt að hafa lent í klónum á Larry Nassar. McKayla Maroney er nú 22 ára gömul en hún er enn að glíma við eftirmála þess að hafa verið misnotuð af Larry Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína sem læknir bandaríska fimleikasambandsins.Vísir/Getty„Ég þurfti að týna upp brotin og það hefur verið mér mjög erfitt. Þetta eru alltaf þrjú skref áfram og tvö til baka,“ sagði Maroney. Hún vann Ólympíugull með bandaríska fimleikalandsliðinu á á London en fékk sjálf silfur í stökki. Maroney vann tvo heimsmeistaratitla í stökki og einn með liðinu. „Ég sé samt fyrir mér framtíð þar sem íþróttakonur eru öruggar og að ná árangri. Liðið mitt vann gullverðlaun þrátt fyrir aðgerðarleysi bandaríska fimleiksambandsins, MSU skólans og bandarísku Ólympíunefndarinnar. Þeir byggja ekki upp meistara heldur brjóta þá niður. Við erum samt að breyta því,“ sagði Maroney en það smá sjá allt viðtalið hér.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira