Hundurinn Rjómi elskar rjóma Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. apríl 2018 19:42 Rjómi er sjö ára gamall og finnst fátt skemmtilegra en að leika sér með eigendum sínum. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. Rjómi er það besta sem Rjómi fær. Rjómi býr með eigendum sínum við Tryggvagötuna en fjölskyldan er nýflutt til Íslands eftir að hafa búið í Noregi síðustu ár. Fjölskyldan ætlaði að vera komin löngu fyrr til landsins en vegna mikilla tafa við að fá leyfi hjá Matvælastofnun fyrir flutningi Rjóma töfðust flutningarnir um heil fimm ár. Nú eru hins vegar allir ánægðir að vera komnir til Íslands, ekki síst Rjómi sem elskar það að leika sér úti og hlaupa þar um í ýmsum leikjum. „Þetta er bara frábær lítill orkubolti sem er bara guðsgjöf. Hann er skemmtilegur og bara einn af fjölskyldunni. Rjómi er af tegundinni English Bull terrír, hress, skemmtilegur og hoppandi glaður, hann er í raun og verur fyrir alla“, segir Hilmar Egill Jónsson, eigandi Rjóma.Hilmar Egill, Rjómi og Elva Ísold, fjögurra ára en fjölskyldan flutti nýlega frá Noregi á Selfossi.Magnús Hlynur HreiðarssonHilmar segir Rjóma frábæran fjölskylduhund sem er mjög hrifin af íslenskum Rjóma. „Hann er bara einn af okkur, lífsglaður og fjörugur, vaknar með okkur og leikur með okkur, það er bara allt sem maður þarf“. Rjómi er eini svona hundurinn á Íslandi, það hefur einn svona hundur verið hér áður fyrir mörgum árum en hann er dáinn“. Rjómi er mjög sérstakur í útliti, honum hefur stundum verið líkt við svín. „Hann gerir það, þetta er bleika trýnið og þríhyrningslaga augu sem minna hann á svín“, segir Hilmar skellihlæjandi enda vanur að fá þau viðbrögð hjá fólki að Rjómi sé svínslegur. En ætlar fjölskyldan að fá sér fleiri hunda af sömu tegund og Rjómi eða einhverja aðra óvenjulega tegund ? „Þetta er pottþétt bara einn af mörgum þegar maður er komið á bragðið með þetta þá er þetta líklega það sem koma skal“, segir Hilmar. Að lokum þá geta þess að nú er unnið að heimildamynd um Rjóma og það ferli sem hann þurfti að fara í gegnum til að fá leyfi til að eiga heima á Íslandi hjá Fjölskyldunni sinni. Freyja Kristinsdóttir vinnur að myndinni sem stefnt er á að sýna í bíó á næstunni. Dýr Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. Rjómi er það besta sem Rjómi fær. Rjómi býr með eigendum sínum við Tryggvagötuna en fjölskyldan er nýflutt til Íslands eftir að hafa búið í Noregi síðustu ár. Fjölskyldan ætlaði að vera komin löngu fyrr til landsins en vegna mikilla tafa við að fá leyfi hjá Matvælastofnun fyrir flutningi Rjóma töfðust flutningarnir um heil fimm ár. Nú eru hins vegar allir ánægðir að vera komnir til Íslands, ekki síst Rjómi sem elskar það að leika sér úti og hlaupa þar um í ýmsum leikjum. „Þetta er bara frábær lítill orkubolti sem er bara guðsgjöf. Hann er skemmtilegur og bara einn af fjölskyldunni. Rjómi er af tegundinni English Bull terrír, hress, skemmtilegur og hoppandi glaður, hann er í raun og verur fyrir alla“, segir Hilmar Egill Jónsson, eigandi Rjóma.Hilmar Egill, Rjómi og Elva Ísold, fjögurra ára en fjölskyldan flutti nýlega frá Noregi á Selfossi.Magnús Hlynur HreiðarssonHilmar segir Rjóma frábæran fjölskylduhund sem er mjög hrifin af íslenskum Rjóma. „Hann er bara einn af okkur, lífsglaður og fjörugur, vaknar með okkur og leikur með okkur, það er bara allt sem maður þarf“. Rjómi er eini svona hundurinn á Íslandi, það hefur einn svona hundur verið hér áður fyrir mörgum árum en hann er dáinn“. Rjómi er mjög sérstakur í útliti, honum hefur stundum verið líkt við svín. „Hann gerir það, þetta er bleika trýnið og þríhyrningslaga augu sem minna hann á svín“, segir Hilmar skellihlæjandi enda vanur að fá þau viðbrögð hjá fólki að Rjómi sé svínslegur. En ætlar fjölskyldan að fá sér fleiri hunda af sömu tegund og Rjómi eða einhverja aðra óvenjulega tegund ? „Þetta er pottþétt bara einn af mörgum þegar maður er komið á bragðið með þetta þá er þetta líklega það sem koma skal“, segir Hilmar. Að lokum þá geta þess að nú er unnið að heimildamynd um Rjóma og það ferli sem hann þurfti að fara í gegnum til að fá leyfi til að eiga heima á Íslandi hjá Fjölskyldunni sinni. Freyja Kristinsdóttir vinnur að myndinni sem stefnt er á að sýna í bíó á næstunni.
Dýr Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira