Lyfjaeftirlitið fær sjálfstæði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2018 12:13 Frá fundinum í dag. Frá vinstri eru Óskar Þór Ármannsson, Lilja Alfreðsdóttir, Lárus L. Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttir. Vísir/E. Stefán Lyfjaeftirlit íþróttamanna á Íslandi verður framvegis framkvæmt af nýrri sjálfseignarstofnun, Lyfjaeftirliti Íslands, sem var formlega stofnuð í dag. Þetta þýðir að lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ verður ekki lengur starfrækt og lyfjaeftirlitið sjálft fært undan hatti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Lyfjaeftirlitinu verður stýrt af sjálfstæðri stofnun, eins og tíðkast víða um heim. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skrifaði undir skipulaggskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í húsakynnum ÍSÍ í dag ásamt Lárusi L. Blöndal, forseta ÍSÍ. „Þetta er mjög mikilvægur dagur í íslenskum íþróttum,“ sagði Lilja á fundinum í dag. „Þetta hefur átt sér mjög langan aðdraganda. Það er mikilvægt að við sinnum þessum málefnum við og sinnum þeim skyldum sem alþjóðastofnanir mælast til um.“ Ný stofnun mun hafa sama hlutverk og forveri hennar, að skipuleggja og framkvæma lyfjaeftirlit á Íslandi sem og að birta og kynna bannlista um efni sem óheimilt er að nota í íþróttum. Hún mun einnig standa að fræðslu og forvörnum og taka þát í alþjóðlegu samstarfi. Menntamálaráðuneyti hefur borið ábyrgð á lyfjaeftirliti á Íslandi frá 1989 og frá 2005 hefur lyfjaeftirlit á Íslandi verið undir sameiginlegri ábyrgð ÍSÍ og ríkisvalds. Árið 2012 mælti lyfjaeftirlit Evrópuráðsins með því að sjálfstæð stofnun myndi annars lyfjaeftirlit, sem verður raunin á Íslandi frá og með deginum í dag. Fram kom á fundinum í dag að væntanleg stjórn Lyfjaeftirlits ÍSlands mun skipuleggja starfsemina á næstu misserum. Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Lyfjaeftirlit íþróttamanna á Íslandi verður framvegis framkvæmt af nýrri sjálfseignarstofnun, Lyfjaeftirliti Íslands, sem var formlega stofnuð í dag. Þetta þýðir að lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ verður ekki lengur starfrækt og lyfjaeftirlitið sjálft fært undan hatti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Lyfjaeftirlitinu verður stýrt af sjálfstæðri stofnun, eins og tíðkast víða um heim. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skrifaði undir skipulaggskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í húsakynnum ÍSÍ í dag ásamt Lárusi L. Blöndal, forseta ÍSÍ. „Þetta er mjög mikilvægur dagur í íslenskum íþróttum,“ sagði Lilja á fundinum í dag. „Þetta hefur átt sér mjög langan aðdraganda. Það er mikilvægt að við sinnum þessum málefnum við og sinnum þeim skyldum sem alþjóðastofnanir mælast til um.“ Ný stofnun mun hafa sama hlutverk og forveri hennar, að skipuleggja og framkvæma lyfjaeftirlit á Íslandi sem og að birta og kynna bannlista um efni sem óheimilt er að nota í íþróttum. Hún mun einnig standa að fræðslu og forvörnum og taka þát í alþjóðlegu samstarfi. Menntamálaráðuneyti hefur borið ábyrgð á lyfjaeftirliti á Íslandi frá 1989 og frá 2005 hefur lyfjaeftirlit á Íslandi verið undir sameiginlegri ábyrgð ÍSÍ og ríkisvalds. Árið 2012 mælti lyfjaeftirlit Evrópuráðsins með því að sjálfstæð stofnun myndi annars lyfjaeftirlit, sem verður raunin á Íslandi frá og með deginum í dag. Fram kom á fundinum í dag að væntanleg stjórn Lyfjaeftirlits ÍSlands mun skipuleggja starfsemina á næstu misserum.
Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira