Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans útilokaður frá stjórnmálum Kjartan Kjartansson skrifar 13. apríl 2018 10:06 Sharif hefur í þrígang setið á stóli forsætisráðherra frá 10. áratugnum. Hæstiréttur hefur nú bannað honum að gegna opinberu embætti aftur. Vísir/AFP Hæstiréttur Pakistans hefur bannað Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, að gegna opinberu embætti nokkru sinni aftur. Sharif var vikið úr embætti í sumar vegna spillingar. Upphaflega bannaði dómstóllinn Sharif að gegna embætti vegna greiðslna sem hann hafði fengið og ekki gefið upp í júlí. Með dómnum í dag var skorið úr óvissu um hvort að bannið væri tímabundið eða fyrir lífstíð, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þrátt fyrir að hafa verið settur af sem forsætisráðherra hefur Sharif enn tögl og hagldir í Múslimabandalagi Pakistans-Nawaz, stjórnarflokki landsins. Spillingarrannsókn á Sharif hófst eftir að Panamaskjölin svonefndu urðu opinber árið 2016. Í þeim kom fram að fjölskylda Sharif hafði notað aflandsfélög til þess að festa kaup á lúxusfasteignir í London.Bloomberg-fréttastofan segir að að Sharif, þrjú börn hans og Ishaq Dar, fjármálaráðherra, eigi öll réttarhöld yfir höfði sér vegna spillingar. Þau hafa öll neitað sök og Sharif hefur sagst vera fórnarlamb pólitískra ofsókna. Panama-skjölin Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Nawaz Sharif og fjöllskylda hans er sökuð um að hafa leynt eignum erlendis. Ljóstrað var upp um þær í Panamaskjalalekanum í fyrra. 19. október 2017 10:00 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Hæstiréttur Pakistans hefur bannað Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, að gegna opinberu embætti nokkru sinni aftur. Sharif var vikið úr embætti í sumar vegna spillingar. Upphaflega bannaði dómstóllinn Sharif að gegna embætti vegna greiðslna sem hann hafði fengið og ekki gefið upp í júlí. Með dómnum í dag var skorið úr óvissu um hvort að bannið væri tímabundið eða fyrir lífstíð, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þrátt fyrir að hafa verið settur af sem forsætisráðherra hefur Sharif enn tögl og hagldir í Múslimabandalagi Pakistans-Nawaz, stjórnarflokki landsins. Spillingarrannsókn á Sharif hófst eftir að Panamaskjölin svonefndu urðu opinber árið 2016. Í þeim kom fram að fjölskylda Sharif hafði notað aflandsfélög til þess að festa kaup á lúxusfasteignir í London.Bloomberg-fréttastofan segir að að Sharif, þrjú börn hans og Ishaq Dar, fjármálaráðherra, eigi öll réttarhöld yfir höfði sér vegna spillingar. Þau hafa öll neitað sök og Sharif hefur sagst vera fórnarlamb pólitískra ofsókna.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Nawaz Sharif og fjöllskylda hans er sökuð um að hafa leynt eignum erlendis. Ljóstrað var upp um þær í Panamaskjalalekanum í fyrra. 19. október 2017 10:00 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32
Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48
Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Nawaz Sharif og fjöllskylda hans er sökuð um að hafa leynt eignum erlendis. Ljóstrað var upp um þær í Panamaskjalalekanum í fyrra. 19. október 2017 10:00