Brynjar Þór: Læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2018 17:37 Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR gefur lítið fyrir orð Ívars Ásgrímssonar um að Brynjar hafi viljandi slegið Emil Barja í andlitið í leik Hauka og KR í gærkvöldi. Emil blóðgaðist í baráttunni við Brynjar í leiknum í gær og margir vildu meina að högg Brynjars hafi verið viljaverk. Hann gefur lítið fyrir þau ummæli Ívars að þetta hafi verið viljandi. „Hann verður að horfa á sína eigin leikmenn. Kristófer Acox var blóðgaður í gær og ef menn ætla að fara út í eitthvað svona þá er hægt að týna til atvik í öllum leikjum þar sem er barátta og mikið undir,” sagði Brynjar í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni. „Ég held að þetta tengist því að þetta sé Brynjar Þór Björnsson sem gerir þetta en ekki einhver annar. Ef að Jón Jónsson, nýliði eða leikmaður sem hefði verið í meistaraliði síðustu ára þá hefði umfjöllunin verið enginn,” en var brotið viljandi? „Nei. Þeir sem horfa á þetta aftur sjá að boltinn er í lausu lofti. Það eru tvær mínútur eftir og við erum tveimur stigum undir. Þetta er spurning um að ná sóknarfrákasti eða að fara í vörn. Ég reyni að slá í boltann, hitti ekki boltann og fer í andlitið á Emil.” „Svona hlutir gerast og það er partur af leiknum. Að menn vilji meina að þetta sé viljandi er galið. Ég var hissa þegar ég sá að þetta var komið inn á Vísi eftir leik. Ef þetta myndi særa mig, þessi umfjöllun sem tengist mér og mínu nafni, þá væri ég hættur í körfubolta,” sem segist vera klár í leikinn á laugardaginn. „Já, ég læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig,” sagði Brynjar kokhraustur að vanda. Nánar er rætt við Brynjar í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn Leik lokið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR gefur lítið fyrir orð Ívars Ásgrímssonar um að Brynjar hafi viljandi slegið Emil Barja í andlitið í leik Hauka og KR í gærkvöldi. Emil blóðgaðist í baráttunni við Brynjar í leiknum í gær og margir vildu meina að högg Brynjars hafi verið viljaverk. Hann gefur lítið fyrir þau ummæli Ívars að þetta hafi verið viljandi. „Hann verður að horfa á sína eigin leikmenn. Kristófer Acox var blóðgaður í gær og ef menn ætla að fara út í eitthvað svona þá er hægt að týna til atvik í öllum leikjum þar sem er barátta og mikið undir,” sagði Brynjar í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni. „Ég held að þetta tengist því að þetta sé Brynjar Þór Björnsson sem gerir þetta en ekki einhver annar. Ef að Jón Jónsson, nýliði eða leikmaður sem hefði verið í meistaraliði síðustu ára þá hefði umfjöllunin verið enginn,” en var brotið viljandi? „Nei. Þeir sem horfa á þetta aftur sjá að boltinn er í lausu lofti. Það eru tvær mínútur eftir og við erum tveimur stigum undir. Þetta er spurning um að ná sóknarfrákasti eða að fara í vörn. Ég reyni að slá í boltann, hitti ekki boltann og fer í andlitið á Emil.” „Svona hlutir gerast og það er partur af leiknum. Að menn vilji meina að þetta sé viljandi er galið. Ég var hissa þegar ég sá að þetta var komið inn á Vísi eftir leik. Ef þetta myndi særa mig, þessi umfjöllun sem tengist mér og mínu nafni, þá væri ég hættur í körfubolta,” sem segist vera klár í leikinn á laugardaginn. „Já, ég læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig,” sagði Brynjar kokhraustur að vanda. Nánar er rætt við Brynjar í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn Leik lokið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli