Rúmlega 1.100 krakkar skráðu sig í áheyrnarprufur fyrir Matthildi Birgir Olgeirsson skrifar 11. apríl 2018 21:11 Áheyrnarprufurnar, sem fara fram næstu daga í leikhúsinu, eru fyrir krakka sem eru fæddir á árunum 2006 til 2011 og ljóst að það er mikill áhugi á krökkum á þessum aldri Sigurjón Sigurjónsson Alls mættu 1.119 krakkar í Borgarleikhúsið í dag til þess að skrá sig í opnar áheyrnarprufur fyrir söngleikinn Matthildi sem verður frumsýndur í mars 2019. Áheyrnarprufurnar, sem fara fram næstu daga í leikhúsinu, eru fyrir krakka sem eru fæddir á árunum 2006 til 2011 og ljóst að það er mikill áhugi á krökkum á þessum aldri. Skráningin gekk vel fyrir sig þrátt fyrir mikinn fjölda og þrátt að röðin hafi á tímabili náð um allt anddyri Borgarleikhússins, út á bílastæði og þaðan lengra en næsti inngangur í Kringluna. Sem fyrr segir munu þessir rúmlega þúsund krakkar svo keppa um hlutverk í söngleiknum Matthildi og verða það meðal annarra leikstjórinn, Bergur Þór Ingólfsson, og danshöfundurinn, Lee Proud, sem munu velja úr þessu stóra hópi þá sem fá hlutverk.Skráningin gekk vel fyrir sig þrátt fyrir mikinn fjölda og þrátt að röðin hafi á tímabili náð um allt anddyri Borgarleikhússins, út á bílastæði og þaðan lengra en næsti inngangur í Kringluna.Sigurjón SigurjónssonMatthildur er nýr söngleikur sem byggir á samnefndri sögu Roalds Dahl. Söngleikurinn var frumsýndur hjá Royal Shakespeare Company í Stratfort-upon-Anon, fæðingarbæ Shakespeares, árið 2010. Fluttur síðar á West End og Broadway og víða slegið aðsóknarmet enda einstaklega glæsilegur fjölskyldusöngleikur sem hefur hlotið hátt í hundrað verðlaun af ýmsu tagi og þar af 16 verðlaun sem Besti söngleikur. Enginn annar en leikskáldið Dennis Kelly sem hefur samið fjölda framúrskarandi leikrita. Við sýndum Elsku barn árið 2011. Ástralinn Tim Minchin samdi tónlistina. Líklega er hann einn fremsti tónsmiður nú um stundir og hefur fengið fjölda verðlauna, nú síðast Olivier-verðlaunin fyrir söngleikinn Groundhog Day sem sýndur var í Old vic í London og á Broadway í fyrra og árið 2016. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira
Alls mættu 1.119 krakkar í Borgarleikhúsið í dag til þess að skrá sig í opnar áheyrnarprufur fyrir söngleikinn Matthildi sem verður frumsýndur í mars 2019. Áheyrnarprufurnar, sem fara fram næstu daga í leikhúsinu, eru fyrir krakka sem eru fæddir á árunum 2006 til 2011 og ljóst að það er mikill áhugi á krökkum á þessum aldri. Skráningin gekk vel fyrir sig þrátt fyrir mikinn fjölda og þrátt að röðin hafi á tímabili náð um allt anddyri Borgarleikhússins, út á bílastæði og þaðan lengra en næsti inngangur í Kringluna. Sem fyrr segir munu þessir rúmlega þúsund krakkar svo keppa um hlutverk í söngleiknum Matthildi og verða það meðal annarra leikstjórinn, Bergur Þór Ingólfsson, og danshöfundurinn, Lee Proud, sem munu velja úr þessu stóra hópi þá sem fá hlutverk.Skráningin gekk vel fyrir sig þrátt fyrir mikinn fjölda og þrátt að röðin hafi á tímabili náð um allt anddyri Borgarleikhússins, út á bílastæði og þaðan lengra en næsti inngangur í Kringluna.Sigurjón SigurjónssonMatthildur er nýr söngleikur sem byggir á samnefndri sögu Roalds Dahl. Söngleikurinn var frumsýndur hjá Royal Shakespeare Company í Stratfort-upon-Anon, fæðingarbæ Shakespeares, árið 2010. Fluttur síðar á West End og Broadway og víða slegið aðsóknarmet enda einstaklega glæsilegur fjölskyldusöngleikur sem hefur hlotið hátt í hundrað verðlaun af ýmsu tagi og þar af 16 verðlaun sem Besti söngleikur. Enginn annar en leikskáldið Dennis Kelly sem hefur samið fjölda framúrskarandi leikrita. Við sýndum Elsku barn árið 2011. Ástralinn Tim Minchin samdi tónlistina. Líklega er hann einn fremsti tónsmiður nú um stundir og hefur fengið fjölda verðlauna, nú síðast Olivier-verðlaunin fyrir söngleikinn Groundhog Day sem sýndur var í Old vic í London og á Broadway í fyrra og árið 2016.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira