Ennið hefur þróunarlegan tilgang Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 10. apríl 2018 14:58 Vísindamenn gætu haft svar við því af hverju við erum með enni. Vísir/Getty Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Penny Spikins, þróunarmannfræðingur við York háskóla og kollegar hennar birtu grein í Nature Ecology and Evolution í dag. Þar leggja þau fram þá tilgátu að ennið á manninum hafi þróast svo að hann geti sýnt tilfinningar. Í umfjöllun VOX um greinina kemur fram að Spikins og félagar hafi komist að þessari tilgátu eftir að hafa rannsakað höfuðkúpu Homo heidelbergensis, forföður okkar mannanna, sem var uppi fyrir um það bil 700 þúsund til 200 þúsund árum. Heidelbergensis var með stórar og þykkar augabrúnir en lítið enni. Augabrúnirnar virðast ekki hafa þjónað neinum sérstökum tilgangi. Mögulega voru þær svona stórar til að sýna styrk og yfirráð.Homo heidelbergensis til vinstri og hauskúpa mannsins til hægri.Eftir því sem maðurinn þróaðist varð minni þörf fyrir að skapa yfirráð og meiri þörf fyrir samskipti við aðra einstaklinga. Það kann því að vera að við höfum þróað með okkur stórt enni til þess að tjá okkur og geta sýnt tilfinningar. Augabrúnirnar þróuðust á svipaðan hátt segir Spikin. „Augabrúnirnar eru líffræðilegt gangvirki sem sýnir öðrum einstaklingum hvernig okkur líður.“ Hún segir vaxandi viðurkenningu á því innan vísindasamfélagsins að samskipti og tilfinningar spili hlutverk í þróun okkar sem lífvera. Vísindi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Penny Spikins, þróunarmannfræðingur við York háskóla og kollegar hennar birtu grein í Nature Ecology and Evolution í dag. Þar leggja þau fram þá tilgátu að ennið á manninum hafi þróast svo að hann geti sýnt tilfinningar. Í umfjöllun VOX um greinina kemur fram að Spikins og félagar hafi komist að þessari tilgátu eftir að hafa rannsakað höfuðkúpu Homo heidelbergensis, forföður okkar mannanna, sem var uppi fyrir um það bil 700 þúsund til 200 þúsund árum. Heidelbergensis var með stórar og þykkar augabrúnir en lítið enni. Augabrúnirnar virðast ekki hafa þjónað neinum sérstökum tilgangi. Mögulega voru þær svona stórar til að sýna styrk og yfirráð.Homo heidelbergensis til vinstri og hauskúpa mannsins til hægri.Eftir því sem maðurinn þróaðist varð minni þörf fyrir að skapa yfirráð og meiri þörf fyrir samskipti við aðra einstaklinga. Það kann því að vera að við höfum þróað með okkur stórt enni til þess að tjá okkur og geta sýnt tilfinningar. Augabrúnirnar þróuðust á svipaðan hátt segir Spikin. „Augabrúnirnar eru líffræðilegt gangvirki sem sýnir öðrum einstaklingum hvernig okkur líður.“ Hún segir vaxandi viðurkenningu á því innan vísindasamfélagsins að samskipti og tilfinningar spili hlutverk í þróun okkar sem lífvera.
Vísindi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira