Fjölskylda Avicii: Hann gat ekki lifað lengur Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 26. apríl 2018 17:10 Fjölskylda tónlistarmannsins og plötusnúðsins virðist staðfesta að hann hafi framið sjálfsmorð. Vísir/Getty Í opnu bréfi sem fjölskylda Avicii sendi frá sér í dag er gefið í skyn að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn, sem hét réttu nafni Tim Bergling, lést þann 20. apríl síðastliðinn aðeins 28 ára að aldri. Lögreglan í Oman, þar sem hann fannst látinn á hótelherbergi sínu, hefur útilokað að dauðsfallið hafi borið að með saknæmum hætti.Í bréfinu, sem gefið var út í gegnum fjölmiðlafulltrúa tónlistarmannsins, stendur:„Elsku Tim okkar var viðkvæm sál með fullkomnunaráráttu sem ferðaðist og stritaði á svo hröðu tempó að það leiddi til gríðarlegrar streitu.“„Þegar hann hætti tónleikahaldi vildi hann finna jafnvægi til að verða hamingjusamur og geta gert það sem honum þótti vænst um að gera - tónlist. Hann átti erfitt mjög með að hugsa um Tilganginn, Lífið og Hamingjuna.“„Hann gat ekki haldið áfram. Hann vildi fá frið.“„Tim var ekki gerður fyrir viðskiptamaskínuna sem hann flæktist í; hann var viðkvæmur strákur sem elskaði aðdáendur sína en forðaðist sviðsljósið.“„Tim, þú verður alltaf elskaður og þín er sárt saknað.“„Manneskjan sem þú varst og tónlistin þín heldur minningu þinni á lífi. Við elskum þig. Fjölskyldan þín.“ Óman Tónlist Tengdar fréttir Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. 24. apríl 2018 11:45 Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. 21. apríl 2018 20:30 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Í opnu bréfi sem fjölskylda Avicii sendi frá sér í dag er gefið í skyn að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn, sem hét réttu nafni Tim Bergling, lést þann 20. apríl síðastliðinn aðeins 28 ára að aldri. Lögreglan í Oman, þar sem hann fannst látinn á hótelherbergi sínu, hefur útilokað að dauðsfallið hafi borið að með saknæmum hætti.Í bréfinu, sem gefið var út í gegnum fjölmiðlafulltrúa tónlistarmannsins, stendur:„Elsku Tim okkar var viðkvæm sál með fullkomnunaráráttu sem ferðaðist og stritaði á svo hröðu tempó að það leiddi til gríðarlegrar streitu.“„Þegar hann hætti tónleikahaldi vildi hann finna jafnvægi til að verða hamingjusamur og geta gert það sem honum þótti vænst um að gera - tónlist. Hann átti erfitt mjög með að hugsa um Tilganginn, Lífið og Hamingjuna.“„Hann gat ekki haldið áfram. Hann vildi fá frið.“„Tim var ekki gerður fyrir viðskiptamaskínuna sem hann flæktist í; hann var viðkvæmur strákur sem elskaði aðdáendur sína en forðaðist sviðsljósið.“„Tim, þú verður alltaf elskaður og þín er sárt saknað.“„Manneskjan sem þú varst og tónlistin þín heldur minningu þinni á lífi. Við elskum þig. Fjölskyldan þín.“
Óman Tónlist Tengdar fréttir Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. 24. apríl 2018 11:45 Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. 21. apríl 2018 20:30 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. 24. apríl 2018 11:45
Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47
Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. 21. apríl 2018 20:30