Iceland Airwaves kynnir fjörutíu ný atriði Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2018 14:30 Fever Ray kemur fram á Airwaves. vísir/getty Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. 40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: ALMA (FI) AV AV AV (DK) BEDOUINE (US) BLOOD ORANGE (US) CASHMERE CAT (NO) DESCARTES A KANT (MX) FEVER RAY (SE) GAFFA TAPE SANDY (UK) HAK BAKER (UK) HUSKY LOOPS (UK) JARAMI (SE) JMSN (US) POLO & PAN (FR) REJJIE SNOW (IE) SMERZ (NO) SNAIL MAIL (US) SORRY (UK) STEREO HONEY (UK) THE VOIDZ (US) TRUPA TRUPA (PL) WWWATER (BE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: AXEL FLÓVENT AMABADAMA CEASETONE FLONI VÖK GKR HATARI HILDUR HIMBRIMI HÓRMÓNAR JÓIPÉ x KRÓLI LOGI PEDRO MAMMÚT MÁNI ORRASON PINK STREET BOYS SYCAMORE TREE TEITUR MAGNÚSSON UNNSTEINN YLJA YOUNG KARIN Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes. Airwaves Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. 40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: ALMA (FI) AV AV AV (DK) BEDOUINE (US) BLOOD ORANGE (US) CASHMERE CAT (NO) DESCARTES A KANT (MX) FEVER RAY (SE) GAFFA TAPE SANDY (UK) HAK BAKER (UK) HUSKY LOOPS (UK) JARAMI (SE) JMSN (US) POLO & PAN (FR) REJJIE SNOW (IE) SMERZ (NO) SNAIL MAIL (US) SORRY (UK) STEREO HONEY (UK) THE VOIDZ (US) TRUPA TRUPA (PL) WWWATER (BE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: AXEL FLÓVENT AMABADAMA CEASETONE FLONI VÖK GKR HATARI HILDUR HIMBRIMI HÓRMÓNAR JÓIPÉ x KRÓLI LOGI PEDRO MAMMÚT MÁNI ORRASON PINK STREET BOYS SYCAMORE TREE TEITUR MAGNÚSSON UNNSTEINN YLJA YOUNG KARIN Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes.
Airwaves Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira