Landhelgisgæslan þarf að greiða fimm milljónir til landeigenda Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 25. apríl 2018 21:15 Landhelgisgæslan þarf að greiða háa fjárhæð til landeigenda. Vísir/Ernir Eyjólfsson Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður að Landhelgisgæsla ríkisins þarf að greiða ábúendum að Horni í Höfn í Hornafirði rúmar 5 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Í málinu deila aðilar um kröfu ábúenda að Horni til árlegrar greiðslu fyrir leigu á svæði úr landi jarðarinnar Horns en íslenska ríkið tók það upphaflega á leigu árið 1953. Landið var nýtt til reksturs ratsjárstöðvar bandaríska hersins á Stokksnesi. Í stefnu segir að ábúendur að Horni séu núverandi eigendur og leigusalar jarðarinnar Horns. Ekki er deilt um efni samnings aðila eða fjárhæð leigugreiðslu samkvæmt honum. Einnig er deilt um hvort að Landhelgisgæslunni hafi verið heimilt að segja upp samningnum að hluta og lækka þannig fjárhæð leigunnar. Einnig er um það deilt hvort ábúendur að Horni hafi með athöfnum sínum og athafnaleysi fallist á slíka breytingu á samningi aðila. Það stefndi í hart á milli gæslunnar og ábúenda en gæslan var ekki sátt þegar að ábúendur lokuðu veginum fyrir óviðkomandi umferð og tóku gjald fyrir. Mestmegnis voru þetta erlendir ferðamenn sem vildu komast þarna um en vegurinn lá einnig að ratsjárstöðinni sem Landhelgisgæslan rekur. Dómsmál Tengdar fréttir Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður að Landhelgisgæsla ríkisins þarf að greiða ábúendum að Horni í Höfn í Hornafirði rúmar 5 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Í málinu deila aðilar um kröfu ábúenda að Horni til árlegrar greiðslu fyrir leigu á svæði úr landi jarðarinnar Horns en íslenska ríkið tók það upphaflega á leigu árið 1953. Landið var nýtt til reksturs ratsjárstöðvar bandaríska hersins á Stokksnesi. Í stefnu segir að ábúendur að Horni séu núverandi eigendur og leigusalar jarðarinnar Horns. Ekki er deilt um efni samnings aðila eða fjárhæð leigugreiðslu samkvæmt honum. Einnig er deilt um hvort að Landhelgisgæslunni hafi verið heimilt að segja upp samningnum að hluta og lækka þannig fjárhæð leigunnar. Einnig er um það deilt hvort ábúendur að Horni hafi með athöfnum sínum og athafnaleysi fallist á slíka breytingu á samningi aðila. Það stefndi í hart á milli gæslunnar og ábúenda en gæslan var ekki sátt þegar að ábúendur lokuðu veginum fyrir óviðkomandi umferð og tóku gjald fyrir. Mestmegnis voru þetta erlendir ferðamenn sem vildu komast þarna um en vegurinn lá einnig að ratsjárstöðinni sem Landhelgisgæslan rekur.
Dómsmál Tengdar fréttir Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent