Dan Brown skoðaði íslensku handritin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. apríl 2018 18:15 Dan Brown skoðaði íslensku handritin í dag með Guðrúnu Nordal forstöðumanni. Facebook/Stofnun Árna Magnússonar Rithöfundurinn Dan Brown er í heimsókn á landinu og heimsótti hann meðal annars stofun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Það var bókaforlagið Bjartur sem bauð Brown í heimsókn til Íslands en Bjartur gefur út bækur höfundarins hér á landi. Í hádeginu borðaði Brown með rithöfundunum Yrsu Sigurðardóttur og Ragnari Jónassyni. Samkvæmt heimildum Vísis ræddu þau um bókmenntir og fór mjög vel á með þeim. Brown hafði ekki lesið bækur Yrsu og Ragnars en höfundarnir skiptust á árituðum eintökum á bókum sínum í hádegisverðinum í dag. Dan Brown, Yrsa Sigurðar og Ragnar Jónasson.Mynd/BjarturBrown hefur mikinn áhuga á miðaldasögu og miðöldum og því kom Bjartur því í kring að hann fengi að skoða þjóðargersemarnar sem handritin okkar eru. Höfundurinn er að fylgja eftir bókinni Origin sem kom út á síðasta ári en veltir nú fyrir sér stefnu næstu bókar. Ekki er vitað hvort handritin muni verða honum innblástur. Á morgun fer Brown út á land í gönguferð með góðum vini en mikil leynd liggur yfir því hvert ferðinni er heitið. Brown hafði lengi látið sig dreyma um að heimsækja Íslands og mun dvelja á landinu í nokkra daga. Handritasafn Árna Magnússonar Tengdar fréttir Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Dan Brown, höfundur Da Vinci lykilsins og margfaldur metsöluhöfundur er væntanlegur til landsins. 18. apríl 2018 19:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Sjá meira
Rithöfundurinn Dan Brown er í heimsókn á landinu og heimsótti hann meðal annars stofun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Það var bókaforlagið Bjartur sem bauð Brown í heimsókn til Íslands en Bjartur gefur út bækur höfundarins hér á landi. Í hádeginu borðaði Brown með rithöfundunum Yrsu Sigurðardóttur og Ragnari Jónassyni. Samkvæmt heimildum Vísis ræddu þau um bókmenntir og fór mjög vel á með þeim. Brown hafði ekki lesið bækur Yrsu og Ragnars en höfundarnir skiptust á árituðum eintökum á bókum sínum í hádegisverðinum í dag. Dan Brown, Yrsa Sigurðar og Ragnar Jónasson.Mynd/BjarturBrown hefur mikinn áhuga á miðaldasögu og miðöldum og því kom Bjartur því í kring að hann fengi að skoða þjóðargersemarnar sem handritin okkar eru. Höfundurinn er að fylgja eftir bókinni Origin sem kom út á síðasta ári en veltir nú fyrir sér stefnu næstu bókar. Ekki er vitað hvort handritin muni verða honum innblástur. Á morgun fer Brown út á land í gönguferð með góðum vini en mikil leynd liggur yfir því hvert ferðinni er heitið. Brown hafði lengi látið sig dreyma um að heimsækja Íslands og mun dvelja á landinu í nokkra daga.
Handritasafn Árna Magnússonar Tengdar fréttir Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Dan Brown, höfundur Da Vinci lykilsins og margfaldur metsöluhöfundur er væntanlegur til landsins. 18. apríl 2018 19:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Sjá meira
Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Dan Brown, höfundur Da Vinci lykilsins og margfaldur metsöluhöfundur er væntanlegur til landsins. 18. apríl 2018 19:00