Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. apríl 2018 17:21 Drengurinn er sá fimmti í erfðaröð krúnunnar. Twitter/ Kensington Palace Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins stigu fram á tröppur St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London og frumsýndu son sinn sem fæddist fyrr í dag. Aðdáendur og fjölmiðlar höfðu safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið og biðu þess að fá að vera fyrstir til þess að sjá litla drenginn. Eftir að hafa gefið sér tíma fyrir myndatökur fór litla fjölskyldan heim í Kensington-höll.Prinsinn var útskrifaður af sjúkrahúsinu í dag.Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. Í tísti, sem birt var á Twitter-reikningi hallarinnar, kom fram að drengurinn hafi vegið um 15 merkur við fæðingu en Vilhjálmur var viðstaddur fæðinguna. Georg og Karlotta komu með föður sínum í heimsókn á sjúkrahúsið fyrr í dag, klædd í skólabúninga. Katrín var lögð inn á fæðingardeild St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London snemma í morgun en hún átti eldri börn sín tvö einnig á sjúkrahúsinu, Georg árið 2013 og Karlottu árið 2015. Katrín og Vilhjálmur vissu ekki hvers kyns barnsins yrði áður en þau mættu á fæðingardeildina í dag. Drengurinn er nú sá fimmti í erfðaröð krúnunnar.Welcome to the family. pic.twitter.com/nKSd5kh5bZ— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) April 23, 2018 Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 23. apríl 2018 08:35 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Sjá meira
Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins stigu fram á tröppur St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London og frumsýndu son sinn sem fæddist fyrr í dag. Aðdáendur og fjölmiðlar höfðu safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið og biðu þess að fá að vera fyrstir til þess að sjá litla drenginn. Eftir að hafa gefið sér tíma fyrir myndatökur fór litla fjölskyldan heim í Kensington-höll.Prinsinn var útskrifaður af sjúkrahúsinu í dag.Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. Í tísti, sem birt var á Twitter-reikningi hallarinnar, kom fram að drengurinn hafi vegið um 15 merkur við fæðingu en Vilhjálmur var viðstaddur fæðinguna. Georg og Karlotta komu með föður sínum í heimsókn á sjúkrahúsið fyrr í dag, klædd í skólabúninga. Katrín var lögð inn á fæðingardeild St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London snemma í morgun en hún átti eldri börn sín tvö einnig á sjúkrahúsinu, Georg árið 2013 og Karlottu árið 2015. Katrín og Vilhjálmur vissu ekki hvers kyns barnsins yrði áður en þau mættu á fæðingardeildina í dag. Drengurinn er nú sá fimmti í erfðaröð krúnunnar.Welcome to the family. pic.twitter.com/nKSd5kh5bZ— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) April 23, 2018
Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 23. apríl 2018 08:35 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Sjá meira
Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 23. apríl 2018 08:35
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10