Ráðherra segir koma til greina að Ísraelsmenn drepi Assad Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2018 12:55 Bashar Al-Assad, forseti Sýrlands. Vísir/AFP Yuval Steinitz, orkumálaráðherra Ísrael, segir koma til greina að Ísraelsmenn drepi Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, komi hann ekki í veg fyrir að Íranar noti Sýrland til að gera árásir á Ísrael. Fregnir hafa borist af því að Íranar íhugi nú að gera árásir á Ísrael vegna árása sem Ísraelsmenn hafa gert gegn sveitum Íran og Hezbollah í Sýrlandi.Samkvæmt Times of Israel féllu minnst sjö íranskir hermenn í árásum í Sýrlandi sem talið er að Ísraelsmenn hafi gert.„Haldi Assad áfram að leyfa Írönum að athafna sig í Sýrlandi, ætti hann að vita að hann er að skrifa undir eigin dauðadóm. Við munum fella ríkisstjórn hans,“ sagði Steinitz. „Assad getur ekki setið rólegur í höll sinni, endurbyggt stjórnvöld sín og á sama tíma leyft árásir gegn Ísrael frá Sýrlandi. Það er svo einfalt.“Yuval Steinitz, orkumálaráðherra Ísrael.Vísir/AFPEiga von á árásum Embættismenn í Ísrael segjast hafa heimildir fyrir því að Íran ætli að láta sveitir sínar í Sýrlandi skjóta eldflaugum að Ísrael. Að uppreisnarvörðurinn, Hezbollah og málaliðar Íran í Sýrlandi ætli sér að skjóta eldflaugum að hernaðarlegum skotmörkum í norðurhluta Ísrael. Íbúum svæðisins hefur þó ekki verið gert að grípa til nokkurra aðgerða og er þeim sagt að haga sér eðlilega. Steinitz var spurður hvort það væri réttmætt að ógna lífi Assad í aðdraganda fundar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Vladimir Putin, forseta Rússlands, sem er dyggur stuðningsmaður Assad. „Fólk verður að skilja að við erum með rauðar línur. Ef einhver sér hag í því að verja Assad ætti sá að segja honum að koma í veg fyrir eldflauga- og drónaárásir á Ísrael. Assad getur leyft Íran að flytja eldflaugar, loftvarnarkerfi og dróna til Sýrlands, eða hann getir komið í veg fyrir það. Ef hann leyfi það ætti hann að vita að því fylgir ákveðið gjald.“ Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Yuval Steinitz, orkumálaráðherra Ísrael, segir koma til greina að Ísraelsmenn drepi Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, komi hann ekki í veg fyrir að Íranar noti Sýrland til að gera árásir á Ísrael. Fregnir hafa borist af því að Íranar íhugi nú að gera árásir á Ísrael vegna árása sem Ísraelsmenn hafa gert gegn sveitum Íran og Hezbollah í Sýrlandi.Samkvæmt Times of Israel féllu minnst sjö íranskir hermenn í árásum í Sýrlandi sem talið er að Ísraelsmenn hafi gert.„Haldi Assad áfram að leyfa Írönum að athafna sig í Sýrlandi, ætti hann að vita að hann er að skrifa undir eigin dauðadóm. Við munum fella ríkisstjórn hans,“ sagði Steinitz. „Assad getur ekki setið rólegur í höll sinni, endurbyggt stjórnvöld sín og á sama tíma leyft árásir gegn Ísrael frá Sýrlandi. Það er svo einfalt.“Yuval Steinitz, orkumálaráðherra Ísrael.Vísir/AFPEiga von á árásum Embættismenn í Ísrael segjast hafa heimildir fyrir því að Íran ætli að láta sveitir sínar í Sýrlandi skjóta eldflaugum að Ísrael. Að uppreisnarvörðurinn, Hezbollah og málaliðar Íran í Sýrlandi ætli sér að skjóta eldflaugum að hernaðarlegum skotmörkum í norðurhluta Ísrael. Íbúum svæðisins hefur þó ekki verið gert að grípa til nokkurra aðgerða og er þeim sagt að haga sér eðlilega. Steinitz var spurður hvort það væri réttmætt að ógna lífi Assad í aðdraganda fundar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Vladimir Putin, forseta Rússlands, sem er dyggur stuðningsmaður Assad. „Fólk verður að skilja að við erum með rauðar línur. Ef einhver sér hag í því að verja Assad ætti sá að segja honum að koma í veg fyrir eldflauga- og drónaárásir á Ísrael. Assad getur leyft Íran að flytja eldflaugar, loftvarnarkerfi og dróna til Sýrlands, eða hann getir komið í veg fyrir það. Ef hann leyfi það ætti hann að vita að því fylgir ákveðið gjald.“
Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira