Vanilla orðin dýrari en silfur og ísframleiðendur í vanda Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. maí 2018 08:17 Það getur tekið nokkur ár áður en uppskeran í Madagaskar kemst í samt horf Jonathan Talbot, World Resources Institute Rjómaísframleiðendur eru í miklum vanda þar sem heimsmarkaðsverð á vanillu hefur rokið upp úr öllu valdi. Bragðefnið kostar nú meira en silfur og áhugamenn um vanilluís segjast finna það á bragðinu. Vanilla er viðkvæm uppskera og 80% af heimsframleiðslunni kemur frá Madagaskar þar sem mikið óveður lagði ræktarsvæði í rúst í febrúar. Verðið hefur ekki enn jafnað sig þar sem við bætist að eftirspurn er óvenjusterk og plönturnar geta verið mörg ár að ná sér. Kílóið kostar nú meira en sextíu þúsund krónur og fer hækkandi. Fyrir utan rjómaís er vanilla notuð sem bragðefni í ýmiskonar matvöru og lyktarefni í snyrtivöru. Gerviefnið vanillin, sem líkir eftir vanillubragði, er talið vera notað í auknum mæli til að drýgja náttúrulega vanillu. Stórir ísframleiðendur vilja hins vegar ekki staðfesta að þeir hafi breytt uppskriftum til að spara vanilluna. Þrátt fyrir það er þrálátur orðrómur meðal ísunnenda á netinu um að vinsælar tegundir af vanilluís bragðist öðruvísi en þær gerðu fyrir nokkrum vikum. Talsmaður ísframleiðandans Häagen-Dazs segir að uppskriftin hafi tekið breytingum en vill ekki segja með hvaða hætti. Madagaskar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Rjómaísframleiðendur eru í miklum vanda þar sem heimsmarkaðsverð á vanillu hefur rokið upp úr öllu valdi. Bragðefnið kostar nú meira en silfur og áhugamenn um vanilluís segjast finna það á bragðinu. Vanilla er viðkvæm uppskera og 80% af heimsframleiðslunni kemur frá Madagaskar þar sem mikið óveður lagði ræktarsvæði í rúst í febrúar. Verðið hefur ekki enn jafnað sig þar sem við bætist að eftirspurn er óvenjusterk og plönturnar geta verið mörg ár að ná sér. Kílóið kostar nú meira en sextíu þúsund krónur og fer hækkandi. Fyrir utan rjómaís er vanilla notuð sem bragðefni í ýmiskonar matvöru og lyktarefni í snyrtivöru. Gerviefnið vanillin, sem líkir eftir vanillubragði, er talið vera notað í auknum mæli til að drýgja náttúrulega vanillu. Stórir ísframleiðendur vilja hins vegar ekki staðfesta að þeir hafi breytt uppskriftum til að spara vanilluna. Þrátt fyrir það er þrálátur orðrómur meðal ísunnenda á netinu um að vinsælar tegundir af vanilluís bragðist öðruvísi en þær gerðu fyrir nokkrum vikum. Talsmaður ísframleiðandans Häagen-Dazs segir að uppskriftin hafi tekið breytingum en vill ekki segja með hvaða hætti.
Madagaskar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira