Kosið í fyrsta sinn í nærri áratug Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. maí 2018 06:00 Talningamenn að störfum. Vísir/afp Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum. 128 sæti eru á líbanska þinginu en þeim er skipt jafnt milli þeirra sem eru múslimar eða kristnir. Frambjóðendur voru 583 en þar af voru 86 konur og hafa þær aldrei verið fleiri. Hver kjósandi hefur tvö atkvæði, eitt til að veita lista að eigin vali og annað til handa sérstökum frambjóðanda. 3,8 milljónir voru á kjörskrá en þar af voru um 800 þúsund fyrstu kjósendur. Um helmingur kjósenda mætti á kjörstað. Þingkosningar fóru síðast fram í Líbanon árið 2009 en mikið hefur gengið á frá þeim tíma. Þegar stríðið í nágrannaríkinu Sýrlandi hófst framlengdi þingið kjörtímabilið um fram þau fjögur ár sem lög kveða á um. Það tímabil gekk ekki áfallalaust fyrir sig en óánægja íbúa var umtalsverð. Hún náði hámarki árið 2015 með „sorpkrísunni“ svokölluðu en þá mistókst stjórnvöldum að tryggja sorphirðu í höfuðborginni Beirút. Þá var landið án forseta í tvö ár á þessu tímabili. „Það er ekkert vatn, ekkert rafmagn, ekkert almannatryggingakerfi, engin heilsugæsla og engin lífeyrissjóðsréttindi. Mun eitthvað af því breytast ef ég kýs? Nei,“ sagði óánægður bóksali við Al-Jazera. Niðurstöður kosninganna munu liggja fyrir í dag. Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum. 128 sæti eru á líbanska þinginu en þeim er skipt jafnt milli þeirra sem eru múslimar eða kristnir. Frambjóðendur voru 583 en þar af voru 86 konur og hafa þær aldrei verið fleiri. Hver kjósandi hefur tvö atkvæði, eitt til að veita lista að eigin vali og annað til handa sérstökum frambjóðanda. 3,8 milljónir voru á kjörskrá en þar af voru um 800 þúsund fyrstu kjósendur. Um helmingur kjósenda mætti á kjörstað. Þingkosningar fóru síðast fram í Líbanon árið 2009 en mikið hefur gengið á frá þeim tíma. Þegar stríðið í nágrannaríkinu Sýrlandi hófst framlengdi þingið kjörtímabilið um fram þau fjögur ár sem lög kveða á um. Það tímabil gekk ekki áfallalaust fyrir sig en óánægja íbúa var umtalsverð. Hún náði hámarki árið 2015 með „sorpkrísunni“ svokölluðu en þá mistókst stjórnvöldum að tryggja sorphirðu í höfuðborginni Beirút. Þá var landið án forseta í tvö ár á þessu tímabili. „Það er ekkert vatn, ekkert rafmagn, ekkert almannatryggingakerfi, engin heilsugæsla og engin lífeyrissjóðsréttindi. Mun eitthvað af því breytast ef ég kýs? Nei,“ sagði óánægður bóksali við Al-Jazera. Niðurstöður kosninganna munu liggja fyrir í dag.
Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira