Ætlar að veiða ETA-liða eftir upplausn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. maí 2018 06:00 Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar. Vísir/EPA Euskadi Ta Askatasuna (ETA), aðskilnaðarsamtök Baska, lýstu því í gær yfir að samtökin hefðu verið leyst upp að fullu og að allri starfsemi hefði verið hætt. Er þar með fimmtíu ára ofbeldisfullri sögu ETA lokið en ódæðisverk ETA kostuðu um 850 lífið. Í yfirlýsingu sem ETA sendi meðal annars á BBC sagði að ETA myndi ekki lengur tjá pólitískar skoðanir sínar né berjast fyrir sjálfstæði Baska. Fyrrverandi meðlimir ETA myndu þó halda áfram baráttunni á eigin vegum fyrir „sameinuðu, sjálfstæðu, sósíalísku, baskneskumælandi, feðraveldislausu Baskaríki“. Þótt samtökin hafi nú lagt niður vopn sín, leyst upp og beðist afsökunar að hluta ætlar Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, ekki að sýna neina miskunn. Sagði hann í gær að ETA-liðar fengju engan frið, ríkisstjórnin myndi finna alla þá sem hefðu staðið að hryðjuverkum. „Það skiptir engu máli hvað ETA-liðar kjósa að gera á næstu dögum. Það verður ekkert refsileysi. Ekkert mun breyta því að verkefni þeirra hefur að öllu leyti mistekist,“ sagði Rajoy. Bætti hann því við að þótt ETA tilkynni um hvarf sitt hverfi fyrri glæpir samtakanna ekki. Stjórnvöld muni halda áfram að eltast við ETA-liða. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21. apríl 2018 13:30 ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20. apríl 2018 08:44 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Euskadi Ta Askatasuna (ETA), aðskilnaðarsamtök Baska, lýstu því í gær yfir að samtökin hefðu verið leyst upp að fullu og að allri starfsemi hefði verið hætt. Er þar með fimmtíu ára ofbeldisfullri sögu ETA lokið en ódæðisverk ETA kostuðu um 850 lífið. Í yfirlýsingu sem ETA sendi meðal annars á BBC sagði að ETA myndi ekki lengur tjá pólitískar skoðanir sínar né berjast fyrir sjálfstæði Baska. Fyrrverandi meðlimir ETA myndu þó halda áfram baráttunni á eigin vegum fyrir „sameinuðu, sjálfstæðu, sósíalísku, baskneskumælandi, feðraveldislausu Baskaríki“. Þótt samtökin hafi nú lagt niður vopn sín, leyst upp og beðist afsökunar að hluta ætlar Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, ekki að sýna neina miskunn. Sagði hann í gær að ETA-liðar fengju engan frið, ríkisstjórnin myndi finna alla þá sem hefðu staðið að hryðjuverkum. „Það skiptir engu máli hvað ETA-liðar kjósa að gera á næstu dögum. Það verður ekkert refsileysi. Ekkert mun breyta því að verkefni þeirra hefur að öllu leyti mistekist,“ sagði Rajoy. Bætti hann því við að þótt ETA tilkynni um hvarf sitt hverfi fyrri glæpir samtakanna ekki. Stjórnvöld muni halda áfram að eltast við ETA-liða.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21. apríl 2018 13:30 ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20. apríl 2018 08:44 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21. apríl 2018 13:30
ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20. apríl 2018 08:44