Einar Már hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. maí 2018 17:40 Einar Már Guðmundsson fór til Frakklands í dag til að taka við verðlaununum.v Vísir/GVA Einar Már Guðmundsson rithöfundur hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin í Frakklandi í ár. Verðlaunin eru veitt af L'Agence française de Développement og hátíðinni Étonnants Voyageurs. Einar Már hlýtur þessi verðlaun fyrir bók sína Íslenskir kóngar, sem kom út á frönsku fyrr í ár. Skýrt var frá verðlaunaveitingunni opinberlega í gær og flaug Einar Már til Frakklands í dag til þess að taka við verðlaununum. Samkvæmt upplýsingum frá Forlaginu verðlaunar Prix Littérature-monde tvær skáldsögur sem gefnar hafa verið út í Frakklandi á síðustu tólf mánuðum. Önnur bókin er eftir frönskumælandi höfund en hin er þýðing.Bækurnar sem hljóta verðlaunn í ár.Verðlaunin verða veitt á Café Littéraire Festival Saint-Malo Surprise Travelers á sunnudaginn 20. maí. Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Einar Már Guðmundsson rithöfundur hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin í Frakklandi í ár. Verðlaunin eru veitt af L'Agence française de Développement og hátíðinni Étonnants Voyageurs. Einar Már hlýtur þessi verðlaun fyrir bók sína Íslenskir kóngar, sem kom út á frönsku fyrr í ár. Skýrt var frá verðlaunaveitingunni opinberlega í gær og flaug Einar Már til Frakklands í dag til þess að taka við verðlaununum. Samkvæmt upplýsingum frá Forlaginu verðlaunar Prix Littérature-monde tvær skáldsögur sem gefnar hafa verið út í Frakklandi á síðustu tólf mánuðum. Önnur bókin er eftir frönskumælandi höfund en hin er þýðing.Bækurnar sem hljóta verðlaunn í ár.Verðlaunin verða veitt á Café Littéraire Festival Saint-Malo Surprise Travelers á sunnudaginn 20. maí.
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira