Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2018 15:30 Piers Morgan og Susanna Reid á ITV í morgun. Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. Þar birti hann mynd af samstarfskonu sinni á Instagram og Twitter skrifaði við hana: „Búningadeildin virðist hafa gleymt helmingnum af fatnaði Susanna. Það rignir ekki beint inn kvörtunum,“ skrifar Morgan við mynd sem hann birtir á miðlinum og lét síðan varpa fram á skjáinn í beinni útsendingu í morgun. Þar situr sjónvarpskonan Susanna Reid og er Morgan greinilega að skjóta á hana fyrir að vera í of stuttum kjól. „Ég var að setja inn mynd á Instagram sem ætti að útskýra af hverju það væri orðið svona heitt hérna inni í myndverinu,“ sagði Morgan og bað því næst stjórnanda þáttarins í myndveri að birta myndina af Reid á skjánum. Piers birti færslu á Twitter og viðbrögðin stóðu ekki á sér og fór fólk fljótlega að tjá sig á Twitter.Wardrobe department forgot the rest of Susanna’s dress today. Complaints are NOT pouring in... pic.twitter.com/n1VanoynnP — Piers Morgan (@piersmorgan) May 16, 2018Hér að neðan má sjá nokkur svör sem Morgan fékk á Twitter.Sexual harassment can include: sexual comments or jokes physical behaviour, including unwelcome sexual advances, touching and various forms of sexual assault displaying pictures, photos or drawings of a sexual nature sending emails with a sexual content..good luck piers — nick johnson (@blueinyorkshire) May 16, 2018Really? Sexual overtones in smart ass comments to a female co worker? Grow up its 2018 unacceptable. I hope she filed a complaint, you deserve it. — social x-ray (@socialxray1) May 16, 2018Am I the only one who feels wrong and awkward... Like... This is supposed to be funny but for some reason I felt it was sexist..... Am I reading too much into it or is this dude insensitive? Coz she looks great to be honest. — Alex Shäw (@Vintix_Jr) May 16, 2018pic.twitter.com/hcEQtSaqJi — Konnie Mazur (@MazurKonnie) May 16, 2018While you have the right to wear whatever you want, whenever you want, how do you, @susannareid100 feel about your coworker taking a photo of you then posting it on SM, without tagging you, encouraging his male friends to ogle you and comment? I’d be miffed to say the least... — The Real Chin Shady (@cinzywincy) May 16, 2018Hér að neðan má sjá myndbrot af atvikinu. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. Þar birti hann mynd af samstarfskonu sinni á Instagram og Twitter skrifaði við hana: „Búningadeildin virðist hafa gleymt helmingnum af fatnaði Susanna. Það rignir ekki beint inn kvörtunum,“ skrifar Morgan við mynd sem hann birtir á miðlinum og lét síðan varpa fram á skjáinn í beinni útsendingu í morgun. Þar situr sjónvarpskonan Susanna Reid og er Morgan greinilega að skjóta á hana fyrir að vera í of stuttum kjól. „Ég var að setja inn mynd á Instagram sem ætti að útskýra af hverju það væri orðið svona heitt hérna inni í myndverinu,“ sagði Morgan og bað því næst stjórnanda þáttarins í myndveri að birta myndina af Reid á skjánum. Piers birti færslu á Twitter og viðbrögðin stóðu ekki á sér og fór fólk fljótlega að tjá sig á Twitter.Wardrobe department forgot the rest of Susanna’s dress today. Complaints are NOT pouring in... pic.twitter.com/n1VanoynnP — Piers Morgan (@piersmorgan) May 16, 2018Hér að neðan má sjá nokkur svör sem Morgan fékk á Twitter.Sexual harassment can include: sexual comments or jokes physical behaviour, including unwelcome sexual advances, touching and various forms of sexual assault displaying pictures, photos or drawings of a sexual nature sending emails with a sexual content..good luck piers — nick johnson (@blueinyorkshire) May 16, 2018Really? Sexual overtones in smart ass comments to a female co worker? Grow up its 2018 unacceptable. I hope she filed a complaint, you deserve it. — social x-ray (@socialxray1) May 16, 2018Am I the only one who feels wrong and awkward... Like... This is supposed to be funny but for some reason I felt it was sexist..... Am I reading too much into it or is this dude insensitive? Coz she looks great to be honest. — Alex Shäw (@Vintix_Jr) May 16, 2018pic.twitter.com/hcEQtSaqJi — Konnie Mazur (@MazurKonnie) May 16, 2018While you have the right to wear whatever you want, whenever you want, how do you, @susannareid100 feel about your coworker taking a photo of you then posting it on SM, without tagging you, encouraging his male friends to ogle you and comment? I’d be miffed to say the least... — The Real Chin Shady (@cinzywincy) May 16, 2018Hér að neðan má sjá myndbrot af atvikinu.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira