Snjallsímaforrit Herdísar um barnaöryggi á leið út í heim Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. maí 2018 21:30 Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna gerði snjallsímaforrit í samstarfi við IKEA. Vísir/Getty Herdís Storgaard sérfræðingur í slysavörnum barna hjá Slysavarnahúsi fékk hugmynd varðandi snjallsímaforrit um barnaöryggi og hefur það nú verið framleitt í samstarfi við IKEA. Samstarfið hófst fyrir þremur árum þegar IKEA á Íslandi lét höfuðstöðvar IKEA í Svíþjóð vita af störfum Herdísar þegar kemur að slysavörnum barna. Hún hefur 30 ára reynslu af því að kenna foreldrum og notar meðal annars IKEA húsgögn við kennsluna. „Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum gert þetta, hvernig getum við komið þessum upplýsingum um heiminn því það er því miður ekki ennþá hægt að klóna mig held ég og senda mig til allra landa,“ sagði Herdís í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þetta var þá niðurstaðan, að búa til app. Nú er appið komið og af því að hugmyndin er íslensk þá var ákveðið að prufukeyra verkefnið á Íslandi.“Alltaf einu skrefi á undan Herdís segir að kennsla sé oft eftirminnilegri þegar fólk sér eitthvað, ekki bara hlustar. Fyrsta skrefið er að skrá inn aldur barnsins í forritið, sem finna má á vefsíðu IKEA á Íslandi. „Þá koma upp upplýsingar sem leiða þig í gegnum heimilið, herbergi fyrir herbergi um það hvað þú þarft að hugsa um. Svo minnir appið þig á þegar barnið er orðið aðeins eldra og aðrar hættur eru líklegar. Þannig að þú ert alltaf einu skrefi á undan barninu þínu og þetta er mjög einfalt í notkun,“ útskýrir Herdís. Hún fagnar því að svona stórt fyrirtæki vilji koma hennar hugmyndum til sem flestra landa í heiminum. „Mörg lönd eru ekki að gera neitt í öryggismálum fyrir börnin sín.“ Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að neðan: Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45 Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Sjá meira
Herdís Storgaard sérfræðingur í slysavörnum barna hjá Slysavarnahúsi fékk hugmynd varðandi snjallsímaforrit um barnaöryggi og hefur það nú verið framleitt í samstarfi við IKEA. Samstarfið hófst fyrir þremur árum þegar IKEA á Íslandi lét höfuðstöðvar IKEA í Svíþjóð vita af störfum Herdísar þegar kemur að slysavörnum barna. Hún hefur 30 ára reynslu af því að kenna foreldrum og notar meðal annars IKEA húsgögn við kennsluna. „Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum gert þetta, hvernig getum við komið þessum upplýsingum um heiminn því það er því miður ekki ennþá hægt að klóna mig held ég og senda mig til allra landa,“ sagði Herdís í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þetta var þá niðurstaðan, að búa til app. Nú er appið komið og af því að hugmyndin er íslensk þá var ákveðið að prufukeyra verkefnið á Íslandi.“Alltaf einu skrefi á undan Herdís segir að kennsla sé oft eftirminnilegri þegar fólk sér eitthvað, ekki bara hlustar. Fyrsta skrefið er að skrá inn aldur barnsins í forritið, sem finna má á vefsíðu IKEA á Íslandi. „Þá koma upp upplýsingar sem leiða þig í gegnum heimilið, herbergi fyrir herbergi um það hvað þú þarft að hugsa um. Svo minnir appið þig á þegar barnið er orðið aðeins eldra og aðrar hættur eru líklegar. Þannig að þú ert alltaf einu skrefi á undan barninu þínu og þetta er mjög einfalt í notkun,“ útskýrir Herdís. Hún fagnar því að svona stórt fyrirtæki vilji koma hennar hugmyndum til sem flestra landa í heiminum. „Mörg lönd eru ekki að gera neitt í öryggismálum fyrir börnin sín.“ Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að neðan:
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45 Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Sjá meira
Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30
Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45
Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00