Ætla að jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu Þórdís Valsdóttir skrifar 12. maí 2018 15:53 Punggye-ri er staðsett um 160 kílómetrum frá landamærum Kína. Vísir/getty Norður-Kóreumenn hyggjast jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu síðar í mánuðinum. Þetta kom fram í tilkynningu utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu til ríkisfréttastofunnar KCNA. CNN greinir frá. Ætlun Norður-Kóreumanna er að sprengja Punggye-ri tilraunasvæðið og jafna það þannig við jörðu. Að því loknu verður öllum inngönguleiðum lokað kyrfilega og önnur mannvirki fjarlægð. Allir starfsmenn svæðisins verða fluttir burtu og svæðinu í kringum Punggye-ri verður lokað. Tilraunasvæðið verður jafnað við jörðu við hátíðlega athöfn og verður alþjóðlegum blaðamönnum verður boðið að vera viðstaddir afkjarnorkuvæðinguna. Þó verða einungis blaðamenn frá Kína, Rússlandi, Suður-Kóreu, Bandaríkjunum og Bretlandi boðið að vera viðstaddir. Athöfnin mun fara fram síðar í mánuðinum, á dögunum 23. til 25. maí, ef veður leyfir. Í gær sagði Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann hefði átt „hlýtt“ og „gott“ spjall við Kim Jong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu. Fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-Un mun fara fram um miðjan júní næstkomandi í Síngapúr og verður það í fyrsta sinn sem starfandi forseti Bandaríkjanna mun eiga fund með leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10. maí 2018 09:15 Tilraunasvæði Norður-Kóreu lokað í maí Kim Jong Un ætlar að bjóða bandarískum blaðamönnum og vopnasérfræðingum til landsins í næsta mánuði. 29. apríl 2018 08:19 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Norður-Kóreumenn hyggjast jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu síðar í mánuðinum. Þetta kom fram í tilkynningu utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu til ríkisfréttastofunnar KCNA. CNN greinir frá. Ætlun Norður-Kóreumanna er að sprengja Punggye-ri tilraunasvæðið og jafna það þannig við jörðu. Að því loknu verður öllum inngönguleiðum lokað kyrfilega og önnur mannvirki fjarlægð. Allir starfsmenn svæðisins verða fluttir burtu og svæðinu í kringum Punggye-ri verður lokað. Tilraunasvæðið verður jafnað við jörðu við hátíðlega athöfn og verður alþjóðlegum blaðamönnum verður boðið að vera viðstaddir afkjarnorkuvæðinguna. Þó verða einungis blaðamenn frá Kína, Rússlandi, Suður-Kóreu, Bandaríkjunum og Bretlandi boðið að vera viðstaddir. Athöfnin mun fara fram síðar í mánuðinum, á dögunum 23. til 25. maí, ef veður leyfir. Í gær sagði Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann hefði átt „hlýtt“ og „gott“ spjall við Kim Jong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu. Fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-Un mun fara fram um miðjan júní næstkomandi í Síngapúr og verður það í fyrsta sinn sem starfandi forseti Bandaríkjanna mun eiga fund með leiðtoga Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10. maí 2018 09:15 Tilraunasvæði Norður-Kóreu lokað í maí Kim Jong Un ætlar að bjóða bandarískum blaðamönnum og vopnasérfræðingum til landsins í næsta mánuði. 29. apríl 2018 08:19 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10. maí 2018 09:15
Tilraunasvæði Norður-Kóreu lokað í maí Kim Jong Un ætlar að bjóða bandarískum blaðamönnum og vopnasérfræðingum til landsins í næsta mánuði. 29. apríl 2018 08:19