Dómur landamæravarðar vegna uppflettinga í LÖKE ómerktur Jóhann Óli Eiðsson og Þórdís Valsdóttir skrifa 12. maí 2018 11:45 Húsnæði Landsréttar. Vísir/Hanna Landsréttur hefur ómerkt dóm yfir landamæraverði sem ákærður var fyrir að fletta fyrrverandi maka upp í LÖKE-kerfinu. Játning konunnar þótti ekki nægjanlega skýr og var dómurinn því ómerktur og málinu vísað heim í hérað á ný. Konan var ákærð fyrir brot í opinberu starfi sem landamæravörður. Hún hafði margsinnis flett upp málum tveggja einstaklinga í lögreglukerfinu, LÖKE, á ákveðnu tímabili árin 2015 til 2016. Konan hafði átt í samskiptum við einstaklingana vegna lögreglumáls og skoðaði þar upplýsingar um þá og lögreglumál þeim tengd án þess að uppflettingarnar tengdust starfi hennar sem landamæravörður. Með uppflettingunum hafði konan misnotað stöðu sína með þeim afleiðingum að hallaði á rétti þeirra einstaklinga sem hún fletti upp. Konan játaði fyrir héraðsdómi að „hafa gerst sek um þá háttsemi sem henni er gefin að sök í ákæru“ og var gert að greiða 100 þúsund króna sekt vegna uppflettinganna. Í Landsrétti var þó talið að jafnvel þó hún hafi játað að hafa flett upp málunum í LÖKE, án þess að það tengdist starfi hennar sem landamæravörður, hafi hún ekki játað að hafa hallað á réttindi einstakra manna eða hins opinbera með þeirri háttsemi. Játning hennar var því ekki talin skýlaus og ekki unnt að fara með málið sem játningarmál. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. 7. maí 2018 06:00 Sektuð vegna flettinga í LÖKE Kona á fertugsaldri var á síðasta degi nóvembermánaðar dæmd til greiðslu sektar fyrir brot í opinberu starfi. 2. janúar 2018 08:00 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Landsréttur hefur ómerkt dóm yfir landamæraverði sem ákærður var fyrir að fletta fyrrverandi maka upp í LÖKE-kerfinu. Játning konunnar þótti ekki nægjanlega skýr og var dómurinn því ómerktur og málinu vísað heim í hérað á ný. Konan var ákærð fyrir brot í opinberu starfi sem landamæravörður. Hún hafði margsinnis flett upp málum tveggja einstaklinga í lögreglukerfinu, LÖKE, á ákveðnu tímabili árin 2015 til 2016. Konan hafði átt í samskiptum við einstaklingana vegna lögreglumáls og skoðaði þar upplýsingar um þá og lögreglumál þeim tengd án þess að uppflettingarnar tengdust starfi hennar sem landamæravörður. Með uppflettingunum hafði konan misnotað stöðu sína með þeim afleiðingum að hallaði á rétti þeirra einstaklinga sem hún fletti upp. Konan játaði fyrir héraðsdómi að „hafa gerst sek um þá háttsemi sem henni er gefin að sök í ákæru“ og var gert að greiða 100 þúsund króna sekt vegna uppflettinganna. Í Landsrétti var þó talið að jafnvel þó hún hafi játað að hafa flett upp málunum í LÖKE, án þess að það tengdist starfi hennar sem landamæravörður, hafi hún ekki játað að hafa hallað á réttindi einstakra manna eða hins opinbera með þeirri háttsemi. Játning hennar var því ekki talin skýlaus og ekki unnt að fara með málið sem játningarmál.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. 7. maí 2018 06:00 Sektuð vegna flettinga í LÖKE Kona á fertugsaldri var á síðasta degi nóvembermánaðar dæmd til greiðslu sektar fyrir brot í opinberu starfi. 2. janúar 2018 08:00 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. 7. maí 2018 06:00
Sektuð vegna flettinga í LÖKE Kona á fertugsaldri var á síðasta degi nóvembermánaðar dæmd til greiðslu sektar fyrir brot í opinberu starfi. 2. janúar 2018 08:00