Ákærð fyrir að gefa birni ís Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. maí 2018 06:00 Er þetta góður ís, björn? skjáskot Eigendur dýragarðs í Alberta í Kanada hafa verið ákærðir fyrir brot gegn dýraverndarlögum fyrir að hafa farið með skógarbjörn í ísbúð. Það vakti athygli á samfélagsmiðlum ytra þegar myndband birtist í janúar á veraldarvefnum þar sem björninn Berkley gæddi sér á ís í framsæti bifreiðar. Ekið hafði verið með hann að Dairy Queen verslun þar sem afgreiðslumaður mataði hann með skeið út um bílalúgu. Málið var tekið til rannsóknar eftir að myndbandið birtist. Sú rannsókn leiddi einnig í ljós að starfsmenn dýragarðsins fóru með Berkley úr garðinum eftir lokum og gáfu honum pela utan hans. Brotin sem ákært er fyrir varða annars vegar þessa háttsemi, en skylt er að tilkynna dýraeftirlitinu ef farið er með dýr úr dýragörðum, og hins vegar fyrir að aka með hann í ísbúðina. „Hugmyndin með myndbandinu var forvarnarstarf. Margir stoppa á vegum landsins til að taka myndir af björnum og koma sér þannig í hættu. Skilaboð myndbandsins eru að það sé ekki rétt að stoppa til að mynda birni eða gefa þeim að éta,“ sagði Doug Bos, eigandi dýragarðsins, þegar málið komst í hámæli í upphafi árs. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Eigendur dýragarðs í Alberta í Kanada hafa verið ákærðir fyrir brot gegn dýraverndarlögum fyrir að hafa farið með skógarbjörn í ísbúð. Það vakti athygli á samfélagsmiðlum ytra þegar myndband birtist í janúar á veraldarvefnum þar sem björninn Berkley gæddi sér á ís í framsæti bifreiðar. Ekið hafði verið með hann að Dairy Queen verslun þar sem afgreiðslumaður mataði hann með skeið út um bílalúgu. Málið var tekið til rannsóknar eftir að myndbandið birtist. Sú rannsókn leiddi einnig í ljós að starfsmenn dýragarðsins fóru með Berkley úr garðinum eftir lokum og gáfu honum pela utan hans. Brotin sem ákært er fyrir varða annars vegar þessa háttsemi, en skylt er að tilkynna dýraeftirlitinu ef farið er með dýr úr dýragörðum, og hins vegar fyrir að aka með hann í ísbúðina. „Hugmyndin með myndbandinu var forvarnarstarf. Margir stoppa á vegum landsins til að taka myndir af björnum og koma sér þannig í hættu. Skilaboð myndbandsins eru að það sé ekki rétt að stoppa til að mynda birni eða gefa þeim að éta,“ sagði Doug Bos, eigandi dýragarðsins, þegar málið komst í hámæli í upphafi árs.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira