Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 01:23 Sanna Magdalena Mörtudóttir er sigurreifur oddviti Sósíalistaflokksins. vísir/vilhelm Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. Flokkurinn er nú með 6,1 prósent atkvæða í höfuðborginni og einn borgarfulltrúa þegar 18.178 atkvæði hafa verið talinn. Sveitarstjórnarkosningarnar nú eru fyrstu kosningarnar sem flokkurinn fer í gegnum en hann var stofnaður fyrr í vetur. Til samanburðar má geta þess að Píratar fengu 5,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, var að vonum ánægð þegar hún brást við þessum tölum í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er bara glæsilegt. Við erum mjög ungur flokkur og fórum af stað með lítið sem ekkert fjármagn á bak við okkur, keyrðum þetta áfram dálítið á samfélagmiðlum og samræðum við fólk. Þetta eru bara frábærar fréttir,“ sagði Sanna. 18.178 atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og skiptast þau svona: Framsóknarflokkurinn hlýtur 570 atkvæði eða 3,1 prósent Viðreisn hlýtur 1.452 atkvæði eða 8 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5.193 atkvæði eða 28,6 atkvæði Íslenska þjóðfylkingin hlýtur 29 atkvæði eða 0,2 prósent Flokkur fólksins hlýtur 785 atkvæði eða 4,3 prósent Höfuðborgarlistinn hlýtur 100 atkvæði eða 0,6 prósent Sósíalistaflokkur íslands hlýtur 1.102 atkvæði eða 6,1 prósent Kvennahreyfingin hlýtur 137 atkvæði eða 0,8 prósent Miðflokkurinn hlýtur 539 atkvæði eða 5,9 prósent Borgin okkar - Reykjavík hlýtur 64 atkvæði atkvæði eða 0,4 prósent Píratar hljóta 1341 atkvæði eða 7,4 prósent Alþýðufylkingin hlýtur 44 atkvæði eða 0,2 prósent Samfylkingin hlýtur 4.810 atkvæði eða 26,5 prósent Vinstri græn hljóta 1.356 atkvæði eða 7,5 prósent Karlalistinn hlýtur 51 atkvæði eða 0.3 prósent Frelsisflokkurinn hlýtur 32 atkvæði eða 0,2 prósent Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Fleiri fréttir Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Sjá meira
Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. Flokkurinn er nú með 6,1 prósent atkvæða í höfuðborginni og einn borgarfulltrúa þegar 18.178 atkvæði hafa verið talinn. Sveitarstjórnarkosningarnar nú eru fyrstu kosningarnar sem flokkurinn fer í gegnum en hann var stofnaður fyrr í vetur. Til samanburðar má geta þess að Píratar fengu 5,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, var að vonum ánægð þegar hún brást við þessum tölum í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er bara glæsilegt. Við erum mjög ungur flokkur og fórum af stað með lítið sem ekkert fjármagn á bak við okkur, keyrðum þetta áfram dálítið á samfélagmiðlum og samræðum við fólk. Þetta eru bara frábærar fréttir,“ sagði Sanna. 18.178 atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og skiptast þau svona: Framsóknarflokkurinn hlýtur 570 atkvæði eða 3,1 prósent Viðreisn hlýtur 1.452 atkvæði eða 8 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5.193 atkvæði eða 28,6 atkvæði Íslenska þjóðfylkingin hlýtur 29 atkvæði eða 0,2 prósent Flokkur fólksins hlýtur 785 atkvæði eða 4,3 prósent Höfuðborgarlistinn hlýtur 100 atkvæði eða 0,6 prósent Sósíalistaflokkur íslands hlýtur 1.102 atkvæði eða 6,1 prósent Kvennahreyfingin hlýtur 137 atkvæði eða 0,8 prósent Miðflokkurinn hlýtur 539 atkvæði eða 5,9 prósent Borgin okkar - Reykjavík hlýtur 64 atkvæði atkvæði eða 0,4 prósent Píratar hljóta 1341 atkvæði eða 7,4 prósent Alþýðufylkingin hlýtur 44 atkvæði eða 0,2 prósent Samfylkingin hlýtur 4.810 atkvæði eða 26,5 prósent Vinstri græn hljóta 1.356 atkvæði eða 7,5 prósent Karlalistinn hlýtur 51 atkvæði eða 0.3 prósent Frelsisflokkurinn hlýtur 32 atkvæði eða 0,2 prósent
Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Fleiri fréttir Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Sjá meira
„Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45