Vilja skýrari reglur um leigu Björn Sigurður Pálsson skrifar 26. maí 2018 08:00 Una Jónsdóttir, hagfræðingur Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði. Fulltrúar sjóðsins afhentu í gær Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, skýrslu þar sem fjallað er um erfiðar aðstæður leigjenda hér á landi. „Við teljum ástæðu til að farið sé yfir og þær reglur endurskoðaðar sem gilda um leigumarkaðinn svo leikreglurnar verði aðeins skýrari. Það er mjög mikið óöryggi eins og staðan er í dag og við sjáum að leigjendur búa ekki við sama öryggi og aðrir. Við viljum stuðla að því að landsmenn búi við aukið öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum,“ segir Una Jónsdóttir, deildarstjóri Leigumarkaðsdeildar Íbúðalánasjóðs. Samhliða aukinni umræðu um hækkanir á leiguverði hjá til dæmis leigufélögum, veltir Íbúðalánasjóður því upp í skýrslunni hvort setja þurfi skýrari leikreglur sem leigusalar og leigufélög starfi eftir. Í tillögum Íbúðalánasjóðs til ráðuneytisins um stefnumótun í húsnæðismálum kemur fram að horfa megi til nágrannalandanna í leit að lausnum. „Við höfum verið að horfa til Noregs. Þar eru sérstök ákvæði í húsaleigulögum sem verja leigjendur fyrir miklum hækkunum á leigumarkaði. Þar er meginreglan sú að tímabundnir leigusamningar eru ekki gerðir til skemmri tíma en þriggja ára og leigusala er ekki heimilt að hækka leigu nema einu sinni á ári í takt við vísitölu neysluverðs. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Tengdar fréttir Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. 24. maí 2018 19:15 Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. 23. maí 2018 06:00 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði. Fulltrúar sjóðsins afhentu í gær Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, skýrslu þar sem fjallað er um erfiðar aðstæður leigjenda hér á landi. „Við teljum ástæðu til að farið sé yfir og þær reglur endurskoðaðar sem gilda um leigumarkaðinn svo leikreglurnar verði aðeins skýrari. Það er mjög mikið óöryggi eins og staðan er í dag og við sjáum að leigjendur búa ekki við sama öryggi og aðrir. Við viljum stuðla að því að landsmenn búi við aukið öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum,“ segir Una Jónsdóttir, deildarstjóri Leigumarkaðsdeildar Íbúðalánasjóðs. Samhliða aukinni umræðu um hækkanir á leiguverði hjá til dæmis leigufélögum, veltir Íbúðalánasjóður því upp í skýrslunni hvort setja þurfi skýrari leikreglur sem leigusalar og leigufélög starfi eftir. Í tillögum Íbúðalánasjóðs til ráðuneytisins um stefnumótun í húsnæðismálum kemur fram að horfa megi til nágrannalandanna í leit að lausnum. „Við höfum verið að horfa til Noregs. Þar eru sérstök ákvæði í húsaleigulögum sem verja leigjendur fyrir miklum hækkunum á leigumarkaði. Þar er meginreglan sú að tímabundnir leigusamningar eru ekki gerðir til skemmri tíma en þriggja ára og leigusala er ekki heimilt að hækka leigu nema einu sinni á ári í takt við vísitölu neysluverðs.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Tengdar fréttir Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. 24. maí 2018 19:15 Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. 23. maí 2018 06:00 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. 24. maí 2018 19:15
Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. 23. maí 2018 06:00