Bein útsending: Kynferðisbrot í brennidepli Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2018 08:30 Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og dómsmálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu í HR um kynferðisbrot þar sem fjölmörg áhugaverð erindi eru á dagskrá. Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Frummælendur koma úr háskólasamfélaginu og réttarvörslukerfinu, auk þess sem móðir eins þolanda mun deila reynslu sinni. Horfa má á beina útsendingu hér að neðan. Þar fyrir neðan má nálgast dagskrá ráðstefnunnar. Dagskrá: Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Halla Gunnarsdóttir formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi.Þögnin rofin á samfélagsmiðlum Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir aðjúnkt við sálfræðisvið HR.Karlar sem þolendur kynferðisbrota Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við HA og Elísa Dröfn Tryggvadóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Reynsla kvenfanga af kynferðisofbeldi Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HABörn sem þolendur Þorbjörg Sveinsdóttir MSc í sálfræði og sérfræðingur í Barnahúsi.Skýrslutaka af barni á rannsóknarstigi Hulda Elsa Björgvinsdóttir yfirmaður ákærusviðs hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.Þolendur í viðkvæmri stöðu Kristján Ingi Kristjánsson lögreglufulltrúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.Framburður þolanda fyrir dómi í viðurvist ákærða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.Nauðgun unglingsstúlkna: Athugun á málsmeðferðartíma frá kæru til dóms Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.Vernd barna gegn dæmdum kynferðisbrotamönnum Ólafur Örn Bragason réttarsálfræðingur.„Hér með tilkynnist yður að málið hefur verið fellt niður“ Sigurþóra Bergsdóttir móðir.Stuðningur við þolendur á lögreglustigi máls Agnes Björk Blöndal lögfræðingur við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.Reynsla þolenda af niðurfellingu máls Karen Birna Þorvaldsdóttir BA í sálfræði og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HA.Hlutverk réttargæslumanns þolanda Kolbrún Garðarsdóttir lögmaðurSálræn áföll og reynsla af kynferðisofbeldi meðal karlkynsfanga Hrafnhildur Gunnþórsdóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Afplánun refsivistar og hvað svo? Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur og sviðsstjóri meðferðarsviðs FangelsismálastofnunarMenntun lögreglumanna og þekking á kynferðisbrotum og kynferðislegu ofbeldi. Eyrún Eyþórsdóttir aðjúnkt í lögreglufræði við HA og fyrrverandi lögreglufulltúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Fundarstjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og dómsmálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu í HR um kynferðisbrot þar sem fjölmörg áhugaverð erindi eru á dagskrá. Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Frummælendur koma úr háskólasamfélaginu og réttarvörslukerfinu, auk þess sem móðir eins þolanda mun deila reynslu sinni. Horfa má á beina útsendingu hér að neðan. Þar fyrir neðan má nálgast dagskrá ráðstefnunnar. Dagskrá: Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Halla Gunnarsdóttir formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi.Þögnin rofin á samfélagsmiðlum Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir aðjúnkt við sálfræðisvið HR.Karlar sem þolendur kynferðisbrota Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við HA og Elísa Dröfn Tryggvadóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Reynsla kvenfanga af kynferðisofbeldi Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HABörn sem þolendur Þorbjörg Sveinsdóttir MSc í sálfræði og sérfræðingur í Barnahúsi.Skýrslutaka af barni á rannsóknarstigi Hulda Elsa Björgvinsdóttir yfirmaður ákærusviðs hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.Þolendur í viðkvæmri stöðu Kristján Ingi Kristjánsson lögreglufulltrúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.Framburður þolanda fyrir dómi í viðurvist ákærða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.Nauðgun unglingsstúlkna: Athugun á málsmeðferðartíma frá kæru til dóms Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.Vernd barna gegn dæmdum kynferðisbrotamönnum Ólafur Örn Bragason réttarsálfræðingur.„Hér með tilkynnist yður að málið hefur verið fellt niður“ Sigurþóra Bergsdóttir móðir.Stuðningur við þolendur á lögreglustigi máls Agnes Björk Blöndal lögfræðingur við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.Reynsla þolenda af niðurfellingu máls Karen Birna Þorvaldsdóttir BA í sálfræði og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HA.Hlutverk réttargæslumanns þolanda Kolbrún Garðarsdóttir lögmaðurSálræn áföll og reynsla af kynferðisofbeldi meðal karlkynsfanga Hrafnhildur Gunnþórsdóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Afplánun refsivistar og hvað svo? Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur og sviðsstjóri meðferðarsviðs FangelsismálastofnunarMenntun lögreglumanna og þekking á kynferðisbrotum og kynferðislegu ofbeldi. Eyrún Eyþórsdóttir aðjúnkt í lögreglufræði við HA og fyrrverandi lögreglufulltúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Fundarstjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira