Margdæmdur „útfararstjóri“ hlýtur enn einn dóminn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2018 17:59 Dómur í málinu féll í Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi. Vísir/Ernir Gunnar Rúnar Gunnarsson hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum í störfum sínum sem framkvæmdastjóri tveggja félaga. Hann hefur áður verið sakfelldur fyrir fjórtán refsiverð brot.Fjallað var um Gunnar Rúnar og hans hlutverk sem „útfararstjóra“ í frétt Vísis árið 2015 í kjölfar umfjöllunar Bresta um fyrirbærið „útfararstjóra“, menn sem leppa einkahlutafélög sem eru á leið í þrot og koma þannig fyrri eigendum félaganna frá því að nafn þeirra verði tengt við gjaldþrotið.Sagðist ekki hafa vitað hann væri að gera á tímabiliFélögin tvö sem um ræðir nefnast Listflísar og 36 ehf. Gekkst Gunnar Rúnar við því fyrir dómi að hafa verið skráður í forsvari fyrir bæði félög. Sagði hann hvorugt hafa stundað rekstur en kannaðist hann þó við að hafa gefið út reikninga í skiptum fyrir fíkniefni.Kvaðst hann hafa verið „útfararstjóri“ yfir 36. ehf. en hann hafi ekki „vitað hvað hann væri að gera á tímabili“ því að hann hafi verið metinn greindarskertur. Þá tók hann við félaginu 36 ehf. af bróður sínum árið 2014 en félagið var þá á leiðinni í þrot.Í dómi Héraðsdóms Suðurlandssegir að Gunnari Rúnari hafi samkvæmt lögum borið að sjá til þess að starfsemi félaganna væri í réttu horfi og að tryggja að félögin inntu af hendi lögboðin gjöld og jafnframt að bókhald yrði fært í samræmi við lög.Segir einnig að hann hafi að mestu kannast við eigin vanrækslu og ekki fært nein sannfærandi rök fyrir sýknukröfu sinni í málinu. Sem fyrr segir hafði hann áður verið sakfelldur fjórtán sinnum en sakaferillinn nær aftur til ársins 1995. Dómsmál Tengdar fréttir Kennitöluflakk í Brestum: „Glæpir borga sig“ Hvenær eru ítrekuð gjaldþrot orðin misnotkun á kerfinu? 27. apríl 2015 21:00 Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. 4. mars 2016 15:51 Margdæmdir útfararstjórar: Þrjú félög gjaldþrota á hálfum mánuði Félög í eigu Egils Einarssonar, eigenda Hlöllabáta og fyrrum eiganda Players hafa öll verið tekin yfir nýlega af tveimur mönnum sem eiga langan brotaferil að baki. 7. maí 2015 14:14 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Gunnar Rúnar Gunnarsson hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum í störfum sínum sem framkvæmdastjóri tveggja félaga. Hann hefur áður verið sakfelldur fyrir fjórtán refsiverð brot.Fjallað var um Gunnar Rúnar og hans hlutverk sem „útfararstjóra“ í frétt Vísis árið 2015 í kjölfar umfjöllunar Bresta um fyrirbærið „útfararstjóra“, menn sem leppa einkahlutafélög sem eru á leið í þrot og koma þannig fyrri eigendum félaganna frá því að nafn þeirra verði tengt við gjaldþrotið.Sagðist ekki hafa vitað hann væri að gera á tímabiliFélögin tvö sem um ræðir nefnast Listflísar og 36 ehf. Gekkst Gunnar Rúnar við því fyrir dómi að hafa verið skráður í forsvari fyrir bæði félög. Sagði hann hvorugt hafa stundað rekstur en kannaðist hann þó við að hafa gefið út reikninga í skiptum fyrir fíkniefni.Kvaðst hann hafa verið „útfararstjóri“ yfir 36. ehf. en hann hafi ekki „vitað hvað hann væri að gera á tímabili“ því að hann hafi verið metinn greindarskertur. Þá tók hann við félaginu 36 ehf. af bróður sínum árið 2014 en félagið var þá á leiðinni í þrot.Í dómi Héraðsdóms Suðurlandssegir að Gunnari Rúnari hafi samkvæmt lögum borið að sjá til þess að starfsemi félaganna væri í réttu horfi og að tryggja að félögin inntu af hendi lögboðin gjöld og jafnframt að bókhald yrði fært í samræmi við lög.Segir einnig að hann hafi að mestu kannast við eigin vanrækslu og ekki fært nein sannfærandi rök fyrir sýknukröfu sinni í málinu. Sem fyrr segir hafði hann áður verið sakfelldur fjórtán sinnum en sakaferillinn nær aftur til ársins 1995.
Dómsmál Tengdar fréttir Kennitöluflakk í Brestum: „Glæpir borga sig“ Hvenær eru ítrekuð gjaldþrot orðin misnotkun á kerfinu? 27. apríl 2015 21:00 Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. 4. mars 2016 15:51 Margdæmdir útfararstjórar: Þrjú félög gjaldþrota á hálfum mánuði Félög í eigu Egils Einarssonar, eigenda Hlöllabáta og fyrrum eiganda Players hafa öll verið tekin yfir nýlega af tveimur mönnum sem eiga langan brotaferil að baki. 7. maí 2015 14:14 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Kennitöluflakk í Brestum: „Glæpir borga sig“ Hvenær eru ítrekuð gjaldþrot orðin misnotkun á kerfinu? 27. apríl 2015 21:00
Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. 4. mars 2016 15:51
Margdæmdir útfararstjórar: Þrjú félög gjaldþrota á hálfum mánuði Félög í eigu Egils Einarssonar, eigenda Hlöllabáta og fyrrum eiganda Players hafa öll verið tekin yfir nýlega af tveimur mönnum sem eiga langan brotaferil að baki. 7. maí 2015 14:14
Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00