Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 16:45 Ronaldo mætir Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardag vísir/getty Cristiano Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims samkvæmt samantekt ESPN. Þetta er þriðja árið í röð sem ESPN tekur saman listann og þriðja árið sem Ronaldo toppar hann. Listinn byggir á hversu oft leitað er eftir íþróttamanninum/konunni á Google, hversu mikils virði styrktarsamningar þeirra séu og hversu margir fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. Leitarskor Ronaldo er 100, hann er virði 40 milljón dollara í styrktarsamningum og 121,7 milljón manns fylgjast með honum á hans stærsta samfélagsmiðli. Næstur á eftir kemur LeBron James og Lionel Messi er í þriðja sæti. Þessir þrír hafa verið í þessum sætum öll árin þrjú sem samantekt ESPN hefur verið gerð. Efsta kona listans er Serena Williams en hún er í 12. sæti. Hún er með 29 í leitarskori, styrktarsamninga upp á 28 milljónir dollara og 10,7 fylgjendur á samfélagsmiðlum.Listann í heild sinni má nálgast hér, en topp 10 frægustu íþróttamenn heims eru: 1. Cristiano Ronaldo 2. LeBron James 3. Lionel Messi 4. Neymar 5. Roger Federer 6. Tiger Woods 7. Kevin Durant 8. Rafael Nadal 9. Stephen Curry 10. Phil Mickelson Íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Cristiano Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims samkvæmt samantekt ESPN. Þetta er þriðja árið í röð sem ESPN tekur saman listann og þriðja árið sem Ronaldo toppar hann. Listinn byggir á hversu oft leitað er eftir íþróttamanninum/konunni á Google, hversu mikils virði styrktarsamningar þeirra séu og hversu margir fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. Leitarskor Ronaldo er 100, hann er virði 40 milljón dollara í styrktarsamningum og 121,7 milljón manns fylgjast með honum á hans stærsta samfélagsmiðli. Næstur á eftir kemur LeBron James og Lionel Messi er í þriðja sæti. Þessir þrír hafa verið í þessum sætum öll árin þrjú sem samantekt ESPN hefur verið gerð. Efsta kona listans er Serena Williams en hún er í 12. sæti. Hún er með 29 í leitarskori, styrktarsamninga upp á 28 milljónir dollara og 10,7 fylgjendur á samfélagsmiðlum.Listann í heild sinni má nálgast hér, en topp 10 frægustu íþróttamenn heims eru: 1. Cristiano Ronaldo 2. LeBron James 3. Lionel Messi 4. Neymar 5. Roger Federer 6. Tiger Woods 7. Kevin Durant 8. Rafael Nadal 9. Stephen Curry 10. Phil Mickelson
Íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira