HK enn án taps á toppnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. maí 2018 21:21 Brynjar Jónasson í leik með HK síðasta sumar vísir/eyþór HK er enn ósigrað á toppi Inkassodeildarinnar eftir sigur á Leikni í fimmtu umferð deildarinnar í Kórnum í dag. Haukar sóttu sigur suður með sjó í Njarðvík. Leikurinn í Kórnum byrjaði eftir óskum heimamanna þegar Kári Pétursson skoraði fimmta mark sitt í jafn mörgum leikjum á 12. mínútu. Gestirnir úr Breiðholtinu jöfnuðu hins vegar stuttu seinna með marki frá Sólon Breka Leifssyni. Staðan var 1-1 í hálfleik og það stefndi allt í jafntefli þar til Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigurinn eftir fyrirgjöf Ásgeirs Marteinssonar á 81. mínútu. Nokkuð dauft var yfir leik Njarðvíkur og Hauka þar til Helgi Þór Jónsson kom heimamönnum yfir eftir undirbúning Bergþórs Inga Smárasonar á 37. mínútu og 1-0 forysta Njarðvíkur í hálfleik. Magnús Þór Magnússon, leikmaður Njarðvíkur, skoraði annað markið í seinni hálfleik en það var því miður í vitlaust net og hann jafnaði fyrir gestina úr Hafnarfirði. Það var svo Arnar Aðalgeirsson sem tryggði Haukum sigurinn á 88. mínútu leiksins eftir mistök Magnúsar Þórs í vörninni. Haukar eru komnir með sjö stig í deildinni líkt og Fram, Víkingur og Þór sem öll leika sína leiki í 5. umferð um helgina. Upplýsingar um úrslit og markaskorara voru fengnar frá Fótbolta.net. Íslenski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Sjá meira
HK er enn ósigrað á toppi Inkassodeildarinnar eftir sigur á Leikni í fimmtu umferð deildarinnar í Kórnum í dag. Haukar sóttu sigur suður með sjó í Njarðvík. Leikurinn í Kórnum byrjaði eftir óskum heimamanna þegar Kári Pétursson skoraði fimmta mark sitt í jafn mörgum leikjum á 12. mínútu. Gestirnir úr Breiðholtinu jöfnuðu hins vegar stuttu seinna með marki frá Sólon Breka Leifssyni. Staðan var 1-1 í hálfleik og það stefndi allt í jafntefli þar til Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigurinn eftir fyrirgjöf Ásgeirs Marteinssonar á 81. mínútu. Nokkuð dauft var yfir leik Njarðvíkur og Hauka þar til Helgi Þór Jónsson kom heimamönnum yfir eftir undirbúning Bergþórs Inga Smárasonar á 37. mínútu og 1-0 forysta Njarðvíkur í hálfleik. Magnús Þór Magnússon, leikmaður Njarðvíkur, skoraði annað markið í seinni hálfleik en það var því miður í vitlaust net og hann jafnaði fyrir gestina úr Hafnarfirði. Það var svo Arnar Aðalgeirsson sem tryggði Haukum sigurinn á 88. mínútu leiksins eftir mistök Magnúsar Þórs í vörninni. Haukar eru komnir með sjö stig í deildinni líkt og Fram, Víkingur og Þór sem öll leika sína leiki í 5. umferð um helgina. Upplýsingar um úrslit og markaskorara voru fengnar frá Fótbolta.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Sjá meira