Heima er best á Heimaey Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2018 09:30 Hákon Daði Styrmisson er kominn heim á Heimaey. vísir/anton Hornamaðurinn magnaði Hákon Daði Styrmisson gekk í gærkvöldi aftur í raðir uppeldisfélagsins ÍBV í Olís-deild karla í handbolta en hann fékk samningi sínum hjá Haukum rift í byrjun vikunnar. Hákon Daði vildi lítið tjá sig um málið þegar að hann rifti samningi sínum við Haukana en Vísir heyrði í honum hljóðið eftir að hann var búinn að semja aftur við sitt lið í Eyjum í gærkvöldi. „Ástæðan er í raun ekki flókin. Ég kláraði stúdentsprófið núna á dögunum og ég saknaði bara mömmu og pabba og bræðra minna. Mig langaði að vera nær fjölskyldunni áður en maður leitar út fyrir landsteinanna,“ sagði kampakátur Hákon Daði. Hornamaðurinn hárprúði flúði Vestmannaeyjar vegna eineltismáls fyrir tveimur árum síðan og gekk þá í raðir Hauka. Það reyndist mikið gæfuskref því hann varð meistari með Haukum á fyrstu hálfu leiktíðinni. Hann fór þá á kostum í úrslitakeppninni og skoraði 94 mörk eða 7,8 að meðaltali í leik og var aðeins einu marki frá meti goðsagnanna Valdimars Grímarssonar og Róbert Julians Duranuna. Hann varð meistari sama ár með Haukum. Hákon Daði skoraði 158 mörk eða 5,9 mörk að meðaltali í leik í 27 leikjum í deildar- og úrslitakeppninni með Haukum á síðustu leiktíð en liðið tapaði fyrir ÍBV í undanúrslitum, 3-0. Eyjamenn stóðu uppi sem þrefaldir meistarar. Þessi öflugi hornamaður var yfirburðar leikmaður í sinni stöðu í vinstra horninu á síðustu leiktíð en hann var nánast fastamaður í liði umferðarinnar og þá var hann í liði ársins hjá Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport fyrir frammistöðu sína í Olís-deildinni í vetur. Olís-deild karla Tengdar fréttir Hákon Daði snýr heim til Eyja Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur gengið aftur til liðs við sitt gamla félag ÍBV en félagið tilkynnti um komu Hákons í kvöld. Hann kemur frá Haukum þar sem hann var lykilmaður í vetur. 30. maí 2018 22:50 Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28. maí 2018 16:13 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Hornamaðurinn magnaði Hákon Daði Styrmisson gekk í gærkvöldi aftur í raðir uppeldisfélagsins ÍBV í Olís-deild karla í handbolta en hann fékk samningi sínum hjá Haukum rift í byrjun vikunnar. Hákon Daði vildi lítið tjá sig um málið þegar að hann rifti samningi sínum við Haukana en Vísir heyrði í honum hljóðið eftir að hann var búinn að semja aftur við sitt lið í Eyjum í gærkvöldi. „Ástæðan er í raun ekki flókin. Ég kláraði stúdentsprófið núna á dögunum og ég saknaði bara mömmu og pabba og bræðra minna. Mig langaði að vera nær fjölskyldunni áður en maður leitar út fyrir landsteinanna,“ sagði kampakátur Hákon Daði. Hornamaðurinn hárprúði flúði Vestmannaeyjar vegna eineltismáls fyrir tveimur árum síðan og gekk þá í raðir Hauka. Það reyndist mikið gæfuskref því hann varð meistari með Haukum á fyrstu hálfu leiktíðinni. Hann fór þá á kostum í úrslitakeppninni og skoraði 94 mörk eða 7,8 að meðaltali í leik og var aðeins einu marki frá meti goðsagnanna Valdimars Grímarssonar og Róbert Julians Duranuna. Hann varð meistari sama ár með Haukum. Hákon Daði skoraði 158 mörk eða 5,9 mörk að meðaltali í leik í 27 leikjum í deildar- og úrslitakeppninni með Haukum á síðustu leiktíð en liðið tapaði fyrir ÍBV í undanúrslitum, 3-0. Eyjamenn stóðu uppi sem þrefaldir meistarar. Þessi öflugi hornamaður var yfirburðar leikmaður í sinni stöðu í vinstra horninu á síðustu leiktíð en hann var nánast fastamaður í liði umferðarinnar og þá var hann í liði ársins hjá Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport fyrir frammistöðu sína í Olís-deildinni í vetur.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Hákon Daði snýr heim til Eyja Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur gengið aftur til liðs við sitt gamla félag ÍBV en félagið tilkynnti um komu Hákons í kvöld. Hann kemur frá Haukum þar sem hann var lykilmaður í vetur. 30. maí 2018 22:50 Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28. maí 2018 16:13 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Hákon Daði snýr heim til Eyja Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur gengið aftur til liðs við sitt gamla félag ÍBV en félagið tilkynnti um komu Hákons í kvöld. Hann kemur frá Haukum þar sem hann var lykilmaður í vetur. 30. maí 2018 22:50
Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28. maí 2018 16:13