Al-Shabaab lýsir yfir ábyrgð á dauða bandarísks hermanns Samúel Karl Ólason skrifar 9. júní 2018 10:51 Áralöng barátta al-Shabaab fyrir stjórn Sómalíu hefur kostað þúsundir lífa. Vísir/EPA Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab segjast bera ábyrgð á árás sem bandarískur hermaður féll í í Sómalíu í gær. Fjórir hermenn særðust einnig þegar skotið var á þá þar sem þeir tóku þátt í bardaga með um 800 hermönnum frá Sómalíu og Kenía. „Við réðumst á herstöð, felldum einn bandarískan hermann, tvo frá Kenía og níu sómalíska hermenn frá Jubbaland héraði. Við særðum einnig fjóra bandaríska hermenn,“ sagði Abdiasis Abu Musab, talsmaður al-Shabaab við Reuters í gærkvöldi.Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna sögðu frá því í gær að sérsveitarmaður þeirra hafði fallið í árás og að fjórir hefðu særst. Þá var tekið fram í yfirlýsingu að einn sómalískur hermaður hefði særst. Talsmaður herafla Kenía segir að engir hermenn þeirra hafi verið í átökum í gær.Abu Musab segir árásina hafa átt sér stað í bænum Kismayo. Umræddir hermenn Bandaríkjanna, Sómalíu og Kenía voru að vinna í því að reka vígamenn al-Shabaab frá þorpum á svæðinu og að byggja upp varanlega herstöð. Um 500 bandarískir hermenn eru staðsettir í Sómalíu. Vígamenn al-Shabaab voru reknir á brott frá Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, árið 2011. Þeir eru enn áhrifamiklir víða í landinu og þá sérstaklega í dreifbýli. Markmið þeirra er að koma ríkisstjórn landsins frá völdum og byggja eigið ríki á túlkun þeirra á íslömskum lögum. Kenía Sómalía Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab segjast bera ábyrgð á árás sem bandarískur hermaður féll í í Sómalíu í gær. Fjórir hermenn særðust einnig þegar skotið var á þá þar sem þeir tóku þátt í bardaga með um 800 hermönnum frá Sómalíu og Kenía. „Við réðumst á herstöð, felldum einn bandarískan hermann, tvo frá Kenía og níu sómalíska hermenn frá Jubbaland héraði. Við særðum einnig fjóra bandaríska hermenn,“ sagði Abdiasis Abu Musab, talsmaður al-Shabaab við Reuters í gærkvöldi.Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna sögðu frá því í gær að sérsveitarmaður þeirra hafði fallið í árás og að fjórir hefðu særst. Þá var tekið fram í yfirlýsingu að einn sómalískur hermaður hefði særst. Talsmaður herafla Kenía segir að engir hermenn þeirra hafi verið í átökum í gær.Abu Musab segir árásina hafa átt sér stað í bænum Kismayo. Umræddir hermenn Bandaríkjanna, Sómalíu og Kenía voru að vinna í því að reka vígamenn al-Shabaab frá þorpum á svæðinu og að byggja upp varanlega herstöð. Um 500 bandarískir hermenn eru staðsettir í Sómalíu. Vígamenn al-Shabaab voru reknir á brott frá Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, árið 2011. Þeir eru enn áhrifamiklir víða í landinu og þá sérstaklega í dreifbýli. Markmið þeirra er að koma ríkisstjórn landsins frá völdum og byggja eigið ríki á túlkun þeirra á íslömskum lögum.
Kenía Sómalía Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira