Hræðilegur fnykur frá Fosshóteli Sigurður Mikael Jónsson skrifar 8. júní 2018 06:00 Dælubíllinn að störfum. Lyktin var sögð óbærileg. Vísir/Stefán Vegfarendur, íbúar og starfsmenn í nærliggjandi fyrirtækjum við Fosshótel í Reykjavík kvörtuðu undan gríðarlegum óþef frá dælubíl sem vann þar við að pumpa einhverju frá hótelinu í gærmorgun. Fólk sem Fréttablaðið ræddi við kvaðst aldrei hafa fundið annan eins fnyk. „Ég hef ekki fundið svona lykt áður, þetta var eins og klósett,“ sagði erlendur starfsmaður fyrirtækis í Þórunnartúni sem Fréttablaðið ræddi við. Annar starfsmaður stofnunar í nágrenninu sagði samstarfsfólk sitt hafa flúið inn og kúgast yfir lyktinni. Davíð Torfi Ólafsson.Ljósmyndari Fréttablaðsins, sem náði meðfylgjandi mynd af aðgerðum dælubílsins, sagði þetta hafa verið eins og að ganga á vegg. Fréttablaðið leitaði skýringa á vinnu dælubílsins, sem kemur víst þarna reglulega, og lyktinni sterku hjá Davíð Torfa Ólafssyni, framkvæmdastjóra Íslandshótela sem eiga og reka Fosshótelið í Þórunnartúni. „Það er verið að tæma fitugildru sem tekur við affalli úr eldhúsi. Þetta er gert á þriggja mánaða fresti og eru hefðbundin vinnubrögð. Mismikil lykt myndast við þetta en það er vegna þess að hitun verður á fitunni þegar unnið er við þetta.“ Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira
Vegfarendur, íbúar og starfsmenn í nærliggjandi fyrirtækjum við Fosshótel í Reykjavík kvörtuðu undan gríðarlegum óþef frá dælubíl sem vann þar við að pumpa einhverju frá hótelinu í gærmorgun. Fólk sem Fréttablaðið ræddi við kvaðst aldrei hafa fundið annan eins fnyk. „Ég hef ekki fundið svona lykt áður, þetta var eins og klósett,“ sagði erlendur starfsmaður fyrirtækis í Þórunnartúni sem Fréttablaðið ræddi við. Annar starfsmaður stofnunar í nágrenninu sagði samstarfsfólk sitt hafa flúið inn og kúgast yfir lyktinni. Davíð Torfi Ólafsson.Ljósmyndari Fréttablaðsins, sem náði meðfylgjandi mynd af aðgerðum dælubílsins, sagði þetta hafa verið eins og að ganga á vegg. Fréttablaðið leitaði skýringa á vinnu dælubílsins, sem kemur víst þarna reglulega, og lyktinni sterku hjá Davíð Torfa Ólafssyni, framkvæmdastjóra Íslandshótela sem eiga og reka Fosshótelið í Þórunnartúni. „Það er verið að tæma fitugildru sem tekur við affalli úr eldhúsi. Þetta er gert á þriggja mánaða fresti og eru hefðbundin vinnubrögð. Mismikil lykt myndast við þetta en það er vegna þess að hitun verður á fitunni þegar unnið er við þetta.“
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira