Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2018 21:50 Gylfi horfir á eftir boltanum í kvöld. vísir/vilhelm Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Ísland komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni en Gana minnkaði muninn á 66. mínútu með marki Kassim Nuhu eftir hornspyrnu. Ganverjar voru ekki hættir því þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Thomas Partey, miðjumaður Atletico Madrid, metin og lokatölur 2-2. Okkar menn halda því á HM með jafntefli í farteskinu en á laugardaginn flýgur liðið til Gelendzhik í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikurinn er svo á laugardaginn eftir viku er liðið mætir Argentínu en notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Heyrðu hold up! Þetta eru jakkar! pic.twitter.com/c4Oa0J9jUV— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Sjö í startinu í hvítum takkaskóm. Fíla þá aukningu. Töff að spila í hvítu #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 7, 2018 Ég hugsa að ég hafi aldrei séð jafn lélegan varnarleik í hornspyrnu. Hann skallar hann standandi, nánast inni í markinu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Afhverju í andskotanum er Gummi Ben geymdur á bekknum? Er hann virkilega í agabanni eftir Köben ferðina? Mætir ískaldur til Rússlands. Hann er leikmaður sem þarf að spila í hverri viku annars fer hann bara í Muga og Camembert.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 Það verða allir leikmenn Íslands 15 prósentum betri með Gylfa á vellinum. The Golden Boy— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Gylfi er svo góður— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 7, 2018 Margir í pilsner púbb á vellinum. Ekki viss um að allir viti að þetta er pilsner.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Ég sem hélt að Gylfi væri svalasti maðurinn á vellinum... pic.twitter.com/7u73AF7azJ— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Flottur þessi strákur númer 10 í bláa liðinu í þessum boltaleik— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 7, 2018 Gylfi & Birkir show. #ISLGHA #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 7, 2018 Er ekkert skrýtið að við séum ekki að spila okkar besta liði í síðasta leik fyrir HM? Eða skiptir það engu máli?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 OK! Gylfi búinn að sýna að hann er klár! Skiptingu. Vefjið hann strax í bómul og sendið til Rússlands takk. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2018 Erum við með það staðfest að allir leikmenn Gana hafi spilað knattspyrnu áður?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Jói er orðinn svo lang næstbesti gæinn í þessu liði.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 7, 2018 Tíu Ganverjar hlaupa að dómaranum. Boobby Madley. Sem betur fer dæmir hann ekki í Pepsi, þá væru þetta tíu gul. Spjallaði við menn og málið búið— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Hólmar góður.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 7, 2018 Gylfi fékk mínútur, var frábær og fór ómeiddur af velli. Ég er sáttur við kvöldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Alfreð verður að starta móti Argentínu.— Jói Skúli (@joiskuli10) June 7, 2018 Lá í loftinu. Þreytt íslenskt lið í seinni hálfleik. Markasúpan heldur áfram að malla.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 7, 2018 Jæja. Ekki nokkur maður meiddur eftir þessa æfingaleiki. Lélegir í þeim síðari en áfram gakk. HM verður veisla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Albert ekki að fara fá mínútu á hm?— Helgi Steinn (@Helgins) June 7, 2018 Hvaða vitleysa er það að láta Sverri Inga spila á miðjunni? Hefur hann spilaði leik í atvinnumennsku á miðsvæðinu? Held ekki.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Ísland komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni en Gana minnkaði muninn á 66. mínútu með marki Kassim Nuhu eftir hornspyrnu. Ganverjar voru ekki hættir því þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Thomas Partey, miðjumaður Atletico Madrid, metin og lokatölur 2-2. Okkar menn halda því á HM með jafntefli í farteskinu en á laugardaginn flýgur liðið til Gelendzhik í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikurinn er svo á laugardaginn eftir viku er liðið mætir Argentínu en notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Heyrðu hold up! Þetta eru jakkar! pic.twitter.com/c4Oa0J9jUV— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Sjö í startinu í hvítum takkaskóm. Fíla þá aukningu. Töff að spila í hvítu #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 7, 2018 Ég hugsa að ég hafi aldrei séð jafn lélegan varnarleik í hornspyrnu. Hann skallar hann standandi, nánast inni í markinu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Afhverju í andskotanum er Gummi Ben geymdur á bekknum? Er hann virkilega í agabanni eftir Köben ferðina? Mætir ískaldur til Rússlands. Hann er leikmaður sem þarf að spila í hverri viku annars fer hann bara í Muga og Camembert.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 Það verða allir leikmenn Íslands 15 prósentum betri með Gylfa á vellinum. The Golden Boy— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Gylfi er svo góður— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 7, 2018 Margir í pilsner púbb á vellinum. Ekki viss um að allir viti að þetta er pilsner.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Ég sem hélt að Gylfi væri svalasti maðurinn á vellinum... pic.twitter.com/7u73AF7azJ— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Flottur þessi strákur númer 10 í bláa liðinu í þessum boltaleik— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 7, 2018 Gylfi & Birkir show. #ISLGHA #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 7, 2018 Er ekkert skrýtið að við séum ekki að spila okkar besta liði í síðasta leik fyrir HM? Eða skiptir það engu máli?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 OK! Gylfi búinn að sýna að hann er klár! Skiptingu. Vefjið hann strax í bómul og sendið til Rússlands takk. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2018 Erum við með það staðfest að allir leikmenn Gana hafi spilað knattspyrnu áður?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Jói er orðinn svo lang næstbesti gæinn í þessu liði.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 7, 2018 Tíu Ganverjar hlaupa að dómaranum. Boobby Madley. Sem betur fer dæmir hann ekki í Pepsi, þá væru þetta tíu gul. Spjallaði við menn og málið búið— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Hólmar góður.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 7, 2018 Gylfi fékk mínútur, var frábær og fór ómeiddur af velli. Ég er sáttur við kvöldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Alfreð verður að starta móti Argentínu.— Jói Skúli (@joiskuli10) June 7, 2018 Lá í loftinu. Þreytt íslenskt lið í seinni hálfleik. Markasúpan heldur áfram að malla.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 7, 2018 Jæja. Ekki nokkur maður meiddur eftir þessa æfingaleiki. Lélegir í þeim síðari en áfram gakk. HM verður veisla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Albert ekki að fara fá mínútu á hm?— Helgi Steinn (@Helgins) June 7, 2018 Hvaða vitleysa er það að láta Sverri Inga spila á miðjunni? Hefur hann spilaði leik í atvinnumennsku á miðsvæðinu? Held ekki.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira