Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2018 21:50 Gylfi horfir á eftir boltanum í kvöld. vísir/vilhelm Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Ísland komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni en Gana minnkaði muninn á 66. mínútu með marki Kassim Nuhu eftir hornspyrnu. Ganverjar voru ekki hættir því þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Thomas Partey, miðjumaður Atletico Madrid, metin og lokatölur 2-2. Okkar menn halda því á HM með jafntefli í farteskinu en á laugardaginn flýgur liðið til Gelendzhik í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikurinn er svo á laugardaginn eftir viku er liðið mætir Argentínu en notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Heyrðu hold up! Þetta eru jakkar! pic.twitter.com/c4Oa0J9jUV— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Sjö í startinu í hvítum takkaskóm. Fíla þá aukningu. Töff að spila í hvítu #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 7, 2018 Ég hugsa að ég hafi aldrei séð jafn lélegan varnarleik í hornspyrnu. Hann skallar hann standandi, nánast inni í markinu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Afhverju í andskotanum er Gummi Ben geymdur á bekknum? Er hann virkilega í agabanni eftir Köben ferðina? Mætir ískaldur til Rússlands. Hann er leikmaður sem þarf að spila í hverri viku annars fer hann bara í Muga og Camembert.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 Það verða allir leikmenn Íslands 15 prósentum betri með Gylfa á vellinum. The Golden Boy— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Gylfi er svo góður— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 7, 2018 Margir í pilsner púbb á vellinum. Ekki viss um að allir viti að þetta er pilsner.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Ég sem hélt að Gylfi væri svalasti maðurinn á vellinum... pic.twitter.com/7u73AF7azJ— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Flottur þessi strákur númer 10 í bláa liðinu í þessum boltaleik— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 7, 2018 Gylfi & Birkir show. #ISLGHA #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 7, 2018 Er ekkert skrýtið að við séum ekki að spila okkar besta liði í síðasta leik fyrir HM? Eða skiptir það engu máli?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 OK! Gylfi búinn að sýna að hann er klár! Skiptingu. Vefjið hann strax í bómul og sendið til Rússlands takk. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2018 Erum við með það staðfest að allir leikmenn Gana hafi spilað knattspyrnu áður?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Jói er orðinn svo lang næstbesti gæinn í þessu liði.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 7, 2018 Tíu Ganverjar hlaupa að dómaranum. Boobby Madley. Sem betur fer dæmir hann ekki í Pepsi, þá væru þetta tíu gul. Spjallaði við menn og málið búið— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Hólmar góður.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 7, 2018 Gylfi fékk mínútur, var frábær og fór ómeiddur af velli. Ég er sáttur við kvöldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Alfreð verður að starta móti Argentínu.— Jói Skúli (@joiskuli10) June 7, 2018 Lá í loftinu. Þreytt íslenskt lið í seinni hálfleik. Markasúpan heldur áfram að malla.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 7, 2018 Jæja. Ekki nokkur maður meiddur eftir þessa æfingaleiki. Lélegir í þeim síðari en áfram gakk. HM verður veisla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Albert ekki að fara fá mínútu á hm?— Helgi Steinn (@Helgins) June 7, 2018 Hvaða vitleysa er það að láta Sverri Inga spila á miðjunni? Hefur hann spilaði leik í atvinnumennsku á miðsvæðinu? Held ekki.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Ísland komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni en Gana minnkaði muninn á 66. mínútu með marki Kassim Nuhu eftir hornspyrnu. Ganverjar voru ekki hættir því þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Thomas Partey, miðjumaður Atletico Madrid, metin og lokatölur 2-2. Okkar menn halda því á HM með jafntefli í farteskinu en á laugardaginn flýgur liðið til Gelendzhik í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikurinn er svo á laugardaginn eftir viku er liðið mætir Argentínu en notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Heyrðu hold up! Þetta eru jakkar! pic.twitter.com/c4Oa0J9jUV— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Sjö í startinu í hvítum takkaskóm. Fíla þá aukningu. Töff að spila í hvítu #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 7, 2018 Ég hugsa að ég hafi aldrei séð jafn lélegan varnarleik í hornspyrnu. Hann skallar hann standandi, nánast inni í markinu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Afhverju í andskotanum er Gummi Ben geymdur á bekknum? Er hann virkilega í agabanni eftir Köben ferðina? Mætir ískaldur til Rússlands. Hann er leikmaður sem þarf að spila í hverri viku annars fer hann bara í Muga og Camembert.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 Það verða allir leikmenn Íslands 15 prósentum betri með Gylfa á vellinum. The Golden Boy— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Gylfi er svo góður— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 7, 2018 Margir í pilsner púbb á vellinum. Ekki viss um að allir viti að þetta er pilsner.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Ég sem hélt að Gylfi væri svalasti maðurinn á vellinum... pic.twitter.com/7u73AF7azJ— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Flottur þessi strákur númer 10 í bláa liðinu í þessum boltaleik— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 7, 2018 Gylfi & Birkir show. #ISLGHA #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 7, 2018 Er ekkert skrýtið að við séum ekki að spila okkar besta liði í síðasta leik fyrir HM? Eða skiptir það engu máli?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 OK! Gylfi búinn að sýna að hann er klár! Skiptingu. Vefjið hann strax í bómul og sendið til Rússlands takk. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2018 Erum við með það staðfest að allir leikmenn Gana hafi spilað knattspyrnu áður?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Jói er orðinn svo lang næstbesti gæinn í þessu liði.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 7, 2018 Tíu Ganverjar hlaupa að dómaranum. Boobby Madley. Sem betur fer dæmir hann ekki í Pepsi, þá væru þetta tíu gul. Spjallaði við menn og málið búið— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Hólmar góður.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 7, 2018 Gylfi fékk mínútur, var frábær og fór ómeiddur af velli. Ég er sáttur við kvöldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Alfreð verður að starta móti Argentínu.— Jói Skúli (@joiskuli10) June 7, 2018 Lá í loftinu. Þreytt íslenskt lið í seinni hálfleik. Markasúpan heldur áfram að malla.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 7, 2018 Jæja. Ekki nokkur maður meiddur eftir þessa æfingaleiki. Lélegir í þeim síðari en áfram gakk. HM verður veisla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Albert ekki að fara fá mínútu á hm?— Helgi Steinn (@Helgins) June 7, 2018 Hvaða vitleysa er það að láta Sverri Inga spila á miðjunni? Hefur hann spilaði leik í atvinnumennsku á miðsvæðinu? Held ekki.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira