Almannavarnir í Gvatemala sagðar hafa brugðist Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2018 12:44 Minni gos og hiti frá grjóti og eðju frá eldgosinu hefur torveldað leitar- og björgunarstarf í Gvatemala. Vísir/EPA Stjórnarandstöðuþingmenn í Gvatemala hafa gagnrýnt almannavarnir landsins harðlega og krafist afsagnar forstjóra þeirra. Þeir telja að stofnunin hafi ekki tekið mark á viðvörunum um yfirvofandi eldgos sem hefur síðan líklega valdið dauða hundruða. Gos hófst í Fuego-eldfjallinu á sunnudag. Yfirvöld hafa staðfest að 99 hafi farist en hátt í tvö hundruð annarra er enn saknað, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heilu þorpin grófust í ösku og aur frá eldgosinu. Leit og björgun hefur verið afar erfið á svæðinu vegna aðstæðna. Gagnrýnt hefur verið að almannavarnir hafi ekki brugðist við gosinu með viðunandi hætti. Þær hafi ekki gefið út tilkynningu um að fólk rýmdi svæðið í tæka tíð. Stjórnendur jarðfræðistofnunar landsins hafa vísað ábyrgð á almannavarnir, þeir hafi varað við gosinu í tæka tíð. Almannavarnir hafa hafnað ábyrgð og segja að viðvaranir þeirra hafi verið hunsaðar. Mario Taracena, stjórnarandstöðuþingmaður, segir að stjórnvöld eigi að rannsaka hvort að glæpsamleg vanræksla hafi átt sér stað. Gvatemala Tengdar fréttir 192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00 Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. 5. júní 2018 23:28 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Stjórnarandstöðuþingmenn í Gvatemala hafa gagnrýnt almannavarnir landsins harðlega og krafist afsagnar forstjóra þeirra. Þeir telja að stofnunin hafi ekki tekið mark á viðvörunum um yfirvofandi eldgos sem hefur síðan líklega valdið dauða hundruða. Gos hófst í Fuego-eldfjallinu á sunnudag. Yfirvöld hafa staðfest að 99 hafi farist en hátt í tvö hundruð annarra er enn saknað, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heilu þorpin grófust í ösku og aur frá eldgosinu. Leit og björgun hefur verið afar erfið á svæðinu vegna aðstæðna. Gagnrýnt hefur verið að almannavarnir hafi ekki brugðist við gosinu með viðunandi hætti. Þær hafi ekki gefið út tilkynningu um að fólk rýmdi svæðið í tæka tíð. Stjórnendur jarðfræðistofnunar landsins hafa vísað ábyrgð á almannavarnir, þeir hafi varað við gosinu í tæka tíð. Almannavarnir hafa hafnað ábyrgð og segja að viðvaranir þeirra hafi verið hunsaðar. Mario Taracena, stjórnarandstöðuþingmaður, segir að stjórnvöld eigi að rannsaka hvort að glæpsamleg vanræksla hafi átt sér stað.
Gvatemala Tengdar fréttir 192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00 Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. 5. júní 2018 23:28 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30
Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00
Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. 5. júní 2018 23:28
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43
Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52