Birgit fær þýsk heiðursverðlaun KB skrifar 7. júní 2018 06:15 Birgit skapar hárfína blöndu augnablika. Thorsten Jander Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir hlýtur heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna (Deutsche Kamerapreis) í ár, en þau eru veitt fyrir framúrskarandi feril viðkomandi listamanns. Í umsögn dómnefndar segir að öll verk sem hún hefur fengist við beri merki næmis hennar og innsæis og sé sama hvort hún fáist við leiknar myndir eða heimildarmyndir fyrir sjónvarp eða bíóhús. „Töfrar hennar liggja ekki bara í því að taka fallegar myndir heldur að skapa hárfína blöndu augnablika, afstöðu, sjónarhorna og hreyfingar myndavélarinnar,“ bætir dómnefndin við. Birgit fæddist á Íslandi árið 1962. Hún hefur á ferli sínum tekið þátt í gerð fjölmargra mynda fyrir bíó og sjónvarp. Auk þessa að sinna kvikmyndagerð hefur hún um árabil kennt við kvikmyndaháskóla í Baden-Württemberg og Babelsberg. Hún er félagi í Þýsku og Evrópsku kvikmyndaakademíunni og átti frumkvæði að stofnun samtaka þýskumælandi kvikmyndatökukvenna. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Köln 7. júlí. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira
Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir hlýtur heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna (Deutsche Kamerapreis) í ár, en þau eru veitt fyrir framúrskarandi feril viðkomandi listamanns. Í umsögn dómnefndar segir að öll verk sem hún hefur fengist við beri merki næmis hennar og innsæis og sé sama hvort hún fáist við leiknar myndir eða heimildarmyndir fyrir sjónvarp eða bíóhús. „Töfrar hennar liggja ekki bara í því að taka fallegar myndir heldur að skapa hárfína blöndu augnablika, afstöðu, sjónarhorna og hreyfingar myndavélarinnar,“ bætir dómnefndin við. Birgit fæddist á Íslandi árið 1962. Hún hefur á ferli sínum tekið þátt í gerð fjölmargra mynda fyrir bíó og sjónvarp. Auk þessa að sinna kvikmyndagerð hefur hún um árabil kennt við kvikmyndaháskóla í Baden-Württemberg og Babelsberg. Hún er félagi í Þýsku og Evrópsku kvikmyndaakademíunni og átti frumkvæði að stofnun samtaka þýskumælandi kvikmyndatökukvenna. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Köln 7. júlí.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira