Duterte gagnrýndur fyrir koss Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. júní 2018 08:37 Forsetinn sést hér kyssa konuna, fyrir framan fagnandi fileppeyska verkamenn. Skjáskot Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur sætt gagnrýni eftir að hann kyssti konu á munninn á fjöldafundi. Duterte kallaði konuna upp á svið til sín og, að loknum orðaskiptum og látbragði, sannfærði hana um að gefa sér koss. Forsetinn var staddur í Suður-Kóreu þar sem hann ávarpaði filippeyska verkamenn sem starfa í landinu. Ef marka má upptökur af fundinum virðast flestir þeirra hafa fagnað þegar Duterte og konan, sem var á sviðinu til að veita bók viðtöku, kysstust. Þó eru ekki allir jafn ánægðir með uppátæki forsetans. Filippeysk mannréttindasamtök telja kossinn vera til marks um „ógeðslega tilgerð kvenhatandi forseta,“ sem áður hefur gerst sekur um óviðeigandi hegðun í garð kvenna. Atvikið umrædda má sjá hér að neðan. Breska ríkisútvarpið telur nokkuð ljóst að konan sem um ræðir hafi verið stjörnustjörf í návist Duterte. Þannig hafi hann náð, með þrálátum beiðnum sínum, að misnota sér aðdáun konunnar.Þegar Duterte var borgarstjóri í Davao sagðist hann hafa orðið reiður þegar áströlskum trúboða var nauðgað í borginni. Engu að síður sagði Duterte að konan hafi verið svo falleg að hann sem borgarstjóri „hefði átt að vera fyrstur.“ Fyrr á þessu ári sagði hann jafnframt filippeyskum hermönnum að skjóta ætti kvenkyns uppreisnarmenn í píkurnar. Bæði ummælin ollu mikilli reiði á samfélagsmiðlum. Tengdar fréttir Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42 Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17 Duterte segir hermönnum að skjóta konur í píkuna Forseti Filippseyja segir að séu konur ekki lengur með píku séu þær gagnslausar. 12. febrúar 2018 13:13 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur sætt gagnrýni eftir að hann kyssti konu á munninn á fjöldafundi. Duterte kallaði konuna upp á svið til sín og, að loknum orðaskiptum og látbragði, sannfærði hana um að gefa sér koss. Forsetinn var staddur í Suður-Kóreu þar sem hann ávarpaði filippeyska verkamenn sem starfa í landinu. Ef marka má upptökur af fundinum virðast flestir þeirra hafa fagnað þegar Duterte og konan, sem var á sviðinu til að veita bók viðtöku, kysstust. Þó eru ekki allir jafn ánægðir með uppátæki forsetans. Filippeysk mannréttindasamtök telja kossinn vera til marks um „ógeðslega tilgerð kvenhatandi forseta,“ sem áður hefur gerst sekur um óviðeigandi hegðun í garð kvenna. Atvikið umrædda má sjá hér að neðan. Breska ríkisútvarpið telur nokkuð ljóst að konan sem um ræðir hafi verið stjörnustjörf í návist Duterte. Þannig hafi hann náð, með þrálátum beiðnum sínum, að misnota sér aðdáun konunnar.Þegar Duterte var borgarstjóri í Davao sagðist hann hafa orðið reiður þegar áströlskum trúboða var nauðgað í borginni. Engu að síður sagði Duterte að konan hafi verið svo falleg að hann sem borgarstjóri „hefði átt að vera fyrstur.“ Fyrr á þessu ári sagði hann jafnframt filippeyskum hermönnum að skjóta ætti kvenkyns uppreisnarmenn í píkurnar. Bæði ummælin ollu mikilli reiði á samfélagsmiðlum.
Tengdar fréttir Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42 Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17 Duterte segir hermönnum að skjóta konur í píkuna Forseti Filippseyja segir að séu konur ekki lengur með píku séu þær gagnslausar. 12. febrúar 2018 13:13 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42
Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17
Duterte segir hermönnum að skjóta konur í píkuna Forseti Filippseyja segir að séu konur ekki lengur með píku séu þær gagnslausar. 12. febrúar 2018 13:13