Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. júní 2018 08:00 Donald Trump, ?forseti Bandaríkjanna. Nordicphotos/AFP Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. Þetta sagði Cecilia Malmström, viðskiptamálastjóri Evrópusambandsins, í gær. Varaði hún forsetann við því að hinir nýju tollar gætu haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir ríki Evrópusambandsins og bandaríska neytendur. Evrópusambandið hefur nú þegar birt tíu blaðsíðna lista af nýjum tollum á bandarískar vörur. Á þeim lista má meðal annars finna Harley-Davidson mótorhjól og bandarískt bourbon-viskí. Þá eru bæði Kanada og Mexíkó að undirbúa sams konar gagnaðgerðir. Malmström tók þó fram að þrátt fyrir mótvægisaðgerðirnar væri Evrópusambandið ekki í tollastríði við Bandaríkin. „Þetta er erfitt ástand, það er það sem þetta er. Ástandið batnar eingöngu ef Bandaríkin draga til baka aðgerðir sínar gegn Evrópusambandinu,“ sagði viðskiptamálastjórinn. Greint var frá þessum ál- og stáltollum fyrst í mars. Trump forseti heimilaði hins vegar undanþágur frá þeim á meðan stjórnvöld settust að samningaborði til að ræða málið. Á fimmtudaginn sagði Wilbur Ross, viðskiptamálaráðherra Bandaríkjanna, svo frá því að viðræðurnar hefðu ekki gengið nógu vel til þess að hætt yrði við tollalagninguna. – þea Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. Þetta sagði Cecilia Malmström, viðskiptamálastjóri Evrópusambandsins, í gær. Varaði hún forsetann við því að hinir nýju tollar gætu haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir ríki Evrópusambandsins og bandaríska neytendur. Evrópusambandið hefur nú þegar birt tíu blaðsíðna lista af nýjum tollum á bandarískar vörur. Á þeim lista má meðal annars finna Harley-Davidson mótorhjól og bandarískt bourbon-viskí. Þá eru bæði Kanada og Mexíkó að undirbúa sams konar gagnaðgerðir. Malmström tók þó fram að þrátt fyrir mótvægisaðgerðirnar væri Evrópusambandið ekki í tollastríði við Bandaríkin. „Þetta er erfitt ástand, það er það sem þetta er. Ástandið batnar eingöngu ef Bandaríkin draga til baka aðgerðir sínar gegn Evrópusambandinu,“ sagði viðskiptamálastjórinn. Greint var frá þessum ál- og stáltollum fyrst í mars. Trump forseti heimilaði hins vegar undanþágur frá þeim á meðan stjórnvöld settust að samningaborði til að ræða málið. Á fimmtudaginn sagði Wilbur Ross, viðskiptamálaráðherra Bandaríkjanna, svo frá því að viðræðurnar hefðu ekki gengið nógu vel til þess að hætt yrði við tollalagninguna. – þea
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira