Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Sylvía Hall skrifar 17. júní 2018 17:26 Eva Ascon, íbúi á svæðinu, tók þátt í leitinni í von um að finna fjölskyldumeðlimi sem týndust í gosinu. Vísir/AP Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum. Leitaraðgerðum hefur verið hætt og er svæðið flokkað sem hættusvæði. Eldgosið sem varð í byrjun mánaðar þurrkaði út nærliggjandi íbúðabyggðir og er möguleiki á að fleiri hafi látist í hörmungunum en opinberar tölur segja til um. Þetta er mannskæðasta eldgos í Gvatemala frá árinu 1912. Tólf neyðarskýlum hefur verið komið upp í borginni Escuintla þar sem tæplega 2800 manns dvelja eftir að hús þeirra grófust undir hraunið og yfir 770 manns hafa fundið skjól í neyðarskýlum á öðrum svæðum. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir 192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30 Almannavarnir í Gvatemala sagðar hafa brugðist Að minnsta kosti 99 eru taldir hafa farist og hátt í tvö hundruð er enn saknað eftir eldgosið í Fuego. 7. júní 2018 12:44 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum. Leitaraðgerðum hefur verið hætt og er svæðið flokkað sem hættusvæði. Eldgosið sem varð í byrjun mánaðar þurrkaði út nærliggjandi íbúðabyggðir og er möguleiki á að fleiri hafi látist í hörmungunum en opinberar tölur segja til um. Þetta er mannskæðasta eldgos í Gvatemala frá árinu 1912. Tólf neyðarskýlum hefur verið komið upp í borginni Escuintla þar sem tæplega 2800 manns dvelja eftir að hús þeirra grófust undir hraunið og yfir 770 manns hafa fundið skjól í neyðarskýlum á öðrum svæðum.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir 192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30 Almannavarnir í Gvatemala sagðar hafa brugðist Að minnsta kosti 99 eru taldir hafa farist og hátt í tvö hundruð er enn saknað eftir eldgosið í Fuego. 7. júní 2018 12:44 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30
Almannavarnir í Gvatemala sagðar hafa brugðist Að minnsta kosti 99 eru taldir hafa farist og hátt í tvö hundruð er enn saknað eftir eldgosið í Fuego. 7. júní 2018 12:44
Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43
Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52