Beyoncé og Jay-Z koma öllum að óvörum með glænýrri plötu Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2018 22:43 Úr myndbandi við nýtt lag hjónanna, APESHIT. Skjáskot/Youtube Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. Platan ber heitið Everything is Love og inniheldur níu lög. Það kemur líklega fáum á óvart að platan er gefin út í gegnum streymisveitu Jay-Z, Tidal, og er hvergi fáanleg annars staðar. Tónlistarmyndband við fyrstu smáskífu plötunnar, APESHIT, sem einnig kom út í dag má horfa á neðst í fréttinni. Samband hjónanna hefur ítrekað orðið að umfjöllunarefni í tónlist beggja en þekktast dæmið er líklega plata Beyoncé, Lemonade, sem kom út án nokkurs aðdraganda árið 2016. Framhjáhald Jay-Z var rauður þráður í gegnum plötuna en hann tjáði sig sjálfur um málið, og viðurkenndi raunar að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni, seint á síðasta ári. Beyoncé og Jay-Z eru saman á tónleikaferðalagi um þessar mundir og munu því eflaust taka nokkur lög af hinni nýútgefnu plötu á komandi tónleikum. Tónlist Tengdar fréttir Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00 Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. Platan ber heitið Everything is Love og inniheldur níu lög. Það kemur líklega fáum á óvart að platan er gefin út í gegnum streymisveitu Jay-Z, Tidal, og er hvergi fáanleg annars staðar. Tónlistarmyndband við fyrstu smáskífu plötunnar, APESHIT, sem einnig kom út í dag má horfa á neðst í fréttinni. Samband hjónanna hefur ítrekað orðið að umfjöllunarefni í tónlist beggja en þekktast dæmið er líklega plata Beyoncé, Lemonade, sem kom út án nokkurs aðdraganda árið 2016. Framhjáhald Jay-Z var rauður þráður í gegnum plötuna en hann tjáði sig sjálfur um málið, og viðurkenndi raunar að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni, seint á síðasta ári. Beyoncé og Jay-Z eru saman á tónleikaferðalagi um þessar mundir og munu því eflaust taka nokkur lög af hinni nýútgefnu plötu á komandi tónleikum.
Tónlist Tengdar fréttir Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00 Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Nýjasta myndband Jay Z er komið á You Tube. 5. janúar 2018 13:00
Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled. 13. febrúar 2017 19:00
Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30
Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00