Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Bergþór Másson skrifar 14. júní 2018 10:42 Rapparinn, fatahönnuðurinn og heimspekingurinn Kanye West. Getty/Vísir Fjöllistamaðurinn Kanye West hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið fyrir nokkuð umdeildar skoðanir. Nú á dögunum greindist hann með geðhvarfasýki. Í viðtali við útvarpsmanninn Big Boy opnaði hann sig um málið. Eftir nánast 2 ár fjarri sviðsljósinu, tilkynnti Kanye það í byrjun sumars að hann muni gefa út eina plötu á viku, næstu fimm vikurnar. Í kjölfarið vakti hann mikla furðu aðdáenda sinna með ýmsum umdeildum ummælum, eins og þegar hann sagði þrældóm blökkumanna hafa verið „val.“Í útgáfuhófi nýju plötu sinnar „ye,“ tók útvarpsmaðurinn Big Boy viðtal við Kanye þar sem hann sagði frá því að hann hafi verið greindur með geðhvarfasýki 39 ára gamall.Kanye segist alls ekki skammast sín fyrir sjúkdóminn. Á nýjustu plötu sinni lýsir hann því yfir að hann horfi ekki á geðhvarfasýkina sem fötlun eða eitthvað sem heldur aftur af honum, heldur segir hann hana frekar gera sig að ofurhetju. Aðdáendur Kanyes sem berjast einnig við andleg veikindi hafa sagt frá því á samfélagsmiðlum að opinberun Kanyes hafi hjálpað þeim sjálfum í sínum eigin baráttum. https://t.co/0Z5HDZFnx4— KANYE WEST (@kanyewest) June 14, 2018 Einnig fær Kanye þakkir fyrir það að opna á umræðu um geðsjúkdóma á jákvæðan hátt.this honestly means so much to me. depression & anxiety is something I used to be so ashamed of having, but w time I've learned to accept it & cope more & more. It honestly is a good ass feeling hearing your idol speak up, understand, & say something empowering like this. #YE pic.twitter.com/FaZggSKfdc— Chelsey Frey (@amazemechelsey) June 3, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið fyrir nokkuð umdeildar skoðanir. Nú á dögunum greindist hann með geðhvarfasýki. Í viðtali við útvarpsmanninn Big Boy opnaði hann sig um málið. Eftir nánast 2 ár fjarri sviðsljósinu, tilkynnti Kanye það í byrjun sumars að hann muni gefa út eina plötu á viku, næstu fimm vikurnar. Í kjölfarið vakti hann mikla furðu aðdáenda sinna með ýmsum umdeildum ummælum, eins og þegar hann sagði þrældóm blökkumanna hafa verið „val.“Í útgáfuhófi nýju plötu sinnar „ye,“ tók útvarpsmaðurinn Big Boy viðtal við Kanye þar sem hann sagði frá því að hann hafi verið greindur með geðhvarfasýki 39 ára gamall.Kanye segist alls ekki skammast sín fyrir sjúkdóminn. Á nýjustu plötu sinni lýsir hann því yfir að hann horfi ekki á geðhvarfasýkina sem fötlun eða eitthvað sem heldur aftur af honum, heldur segir hann hana frekar gera sig að ofurhetju. Aðdáendur Kanyes sem berjast einnig við andleg veikindi hafa sagt frá því á samfélagsmiðlum að opinberun Kanyes hafi hjálpað þeim sjálfum í sínum eigin baráttum. https://t.co/0Z5HDZFnx4— KANYE WEST (@kanyewest) June 14, 2018 Einnig fær Kanye þakkir fyrir það að opna á umræðu um geðsjúkdóma á jákvæðan hátt.this honestly means so much to me. depression & anxiety is something I used to be so ashamed of having, but w time I've learned to accept it & cope more & more. It honestly is a good ass feeling hearing your idol speak up, understand, & say something empowering like this. #YE pic.twitter.com/FaZggSKfdc— Chelsey Frey (@amazemechelsey) June 3, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13