Sjöunda deildarmark Hólmberts og Emil fékk rautt á afmælisdaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2018 17:53 Hólmbert er að raða inn í Noregi. vísir/vilhelm Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt sjöunda mark í tólf deildarleikjum er hann skoraði annað mark Álasund í 3-2 sigri á Ull/Kisa í norsku B-deildinni. Hólmbert jafnaði metin í 2-2 af vítapunktinum á 66. mínútu en sjö mínútum fyrir leikslok skoraði Pape Habib Gueye sigurmarkið. Álasund á toppnum með 26 stig stig. Adam Örn Arnarsson, Aron Elís Þrándarson og Hólmbert Aron spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Daníel Leó Grétarsson var ekki í leikmannahópnum vegna meiðsla.Orri Sigurður Ómarsson og félagar í Ham/Kam köstuðu frá sér sigrinum gegn Mjöndalen í sömu deild. Orri og félagar leiddu 1-0 með marki Lars Brotangen á 77. mínútu en fengu tvö mörk á sig á síðustu átta mínútunum. Orri Sigurður spilaði allan leikinn fyrir Ham/Kam en hann er í láni hjá félaginu frá Sarpsborg. Ham/Kam er í níunda sæti deildarinnar með sextán stig eftir leikina tólf. Afmælisbarn dagsins, Emil Pálsson, fékk rautt spjald er Sandefjord tapaði enn einum leiknum. Emil fékk tvö gul í leiknum, það síðara á 54. mínútu, en leikurinn tapaðist 2-0 á heimaveli gegn Haugesund.Ingvar Jónsson sat allan tímann á bekknum en Sandefjord er neðst allra liða í úrvalsdeildinni. Þeir hafa tapað tíu af fyrstu þrettán leikjunum og eru einungis með fimm stig.Aron Sigurðarson kom inn á sem varamaður á 59. mínútu er Start gerði 1-1 jafntefli við Strömsgödset á heimavelli. Guðmundur Andri Tryggvasvon var ónotaður varamaður og Kristján Flóki Finnbogason var í leikbanni. Start er í fimmtánda sætinu, því næst neðsta, þremur stigum fyrir ofan Sandefjord og þremur stigum frá umspilssæti er deildin er nærri því hálfnuð. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt sjöunda mark í tólf deildarleikjum er hann skoraði annað mark Álasund í 3-2 sigri á Ull/Kisa í norsku B-deildinni. Hólmbert jafnaði metin í 2-2 af vítapunktinum á 66. mínútu en sjö mínútum fyrir leikslok skoraði Pape Habib Gueye sigurmarkið. Álasund á toppnum með 26 stig stig. Adam Örn Arnarsson, Aron Elís Þrándarson og Hólmbert Aron spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Daníel Leó Grétarsson var ekki í leikmannahópnum vegna meiðsla.Orri Sigurður Ómarsson og félagar í Ham/Kam köstuðu frá sér sigrinum gegn Mjöndalen í sömu deild. Orri og félagar leiddu 1-0 með marki Lars Brotangen á 77. mínútu en fengu tvö mörk á sig á síðustu átta mínútunum. Orri Sigurður spilaði allan leikinn fyrir Ham/Kam en hann er í láni hjá félaginu frá Sarpsborg. Ham/Kam er í níunda sæti deildarinnar með sextán stig eftir leikina tólf. Afmælisbarn dagsins, Emil Pálsson, fékk rautt spjald er Sandefjord tapaði enn einum leiknum. Emil fékk tvö gul í leiknum, það síðara á 54. mínútu, en leikurinn tapaðist 2-0 á heimaveli gegn Haugesund.Ingvar Jónsson sat allan tímann á bekknum en Sandefjord er neðst allra liða í úrvalsdeildinni. Þeir hafa tapað tíu af fyrstu þrettán leikjunum og eru einungis með fimm stig.Aron Sigurðarson kom inn á sem varamaður á 59. mínútu er Start gerði 1-1 jafntefli við Strömsgödset á heimavelli. Guðmundur Andri Tryggvasvon var ónotaður varamaður og Kristján Flóki Finnbogason var í leikbanni. Start er í fimmtánda sætinu, því næst neðsta, þremur stigum fyrir ofan Sandefjord og þremur stigum frá umspilssæti er deildin er nærri því hálfnuð.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira