Íslendingur valinn dansari ársins í Danmörku Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. júní 2018 19:15 Jón Axel í verkinu Farlige forbindelser Vísir/Jón Axel Jón Axel Fransson hlaut í gær verðlaun sem dansari ársins í Danmörku. Jón Axel dansar hjá Det Kongelige Teater í Danmörku og hefur gert frá árinu 2010 en hann er útskrifaður frá Konunglega danska ballettskólanum.,,Það er risastór heiður að fá þessi verðlaun," segir Jón spurður út í verðlaunin. Jón segir að hann hafi fljótt heillast af dansinum. ,,Systir mín var að fara í inntökupróf og mamma mín gat ekki skilið mig eftir heima því hún var ein með tvö börn. Svo hún spurði hvort að ég vildi ekki koma með og ég sagði: nei ballett er fyrir stelpur. En hún gat ekki skilið mig eftir og setti mig í inntökupróf í Arsenal og Liverpool fötum. Mér fannst bara svo gaman af þessu og á meðan að systir mín missti áhugann og komst ekki inn, en ég komst inn og hef verið þar síðan," segir Jón Axel.Jón Axel í verkinu Farlige forbindelserVísir/ Jón AxelTileinkaði afa sínum verðlaunin Jón Axel tileinkaði verðlaunin afa sínum sem vildi alltaf dansa. „Afa langaði alltaf til þess að verða atvinnudansari. En pabbi hans sagði honum að það væri ekki hægt að sjá fyrir fjölskyldunni með því. Ég er ánægður að geta lifað þennan draum sem hann hafði og að það sé atvinna núna að geta verið dansari," segir Jón Axel. Spurður út í komandi verkefni segir Jón að þau hafi verið að klára núna tímabil og undirbúningur fyrir það næsta taki við. „Núna vorum við að klára tímabil. Ég er að fara að dansa í sumarballett hérna í Danmörku og svo til Boston og dansa í viku þar og svo er ég kominn í sumarfrí,“ segir Jón Axel.Frændi Jóns Axels tók við verðlaununum fyrir hans hönd en Jón Axel komst ekki vegna þess að hann var að dansa. Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Jón Axel Fransson hlaut í gær verðlaun sem dansari ársins í Danmörku. Jón Axel dansar hjá Det Kongelige Teater í Danmörku og hefur gert frá árinu 2010 en hann er útskrifaður frá Konunglega danska ballettskólanum.,,Það er risastór heiður að fá þessi verðlaun," segir Jón spurður út í verðlaunin. Jón segir að hann hafi fljótt heillast af dansinum. ,,Systir mín var að fara í inntökupróf og mamma mín gat ekki skilið mig eftir heima því hún var ein með tvö börn. Svo hún spurði hvort að ég vildi ekki koma með og ég sagði: nei ballett er fyrir stelpur. En hún gat ekki skilið mig eftir og setti mig í inntökupróf í Arsenal og Liverpool fötum. Mér fannst bara svo gaman af þessu og á meðan að systir mín missti áhugann og komst ekki inn, en ég komst inn og hef verið þar síðan," segir Jón Axel.Jón Axel í verkinu Farlige forbindelserVísir/ Jón AxelTileinkaði afa sínum verðlaunin Jón Axel tileinkaði verðlaunin afa sínum sem vildi alltaf dansa. „Afa langaði alltaf til þess að verða atvinnudansari. En pabbi hans sagði honum að það væri ekki hægt að sjá fyrir fjölskyldunni með því. Ég er ánægður að geta lifað þennan draum sem hann hafði og að það sé atvinna núna að geta verið dansari," segir Jón Axel. Spurður út í komandi verkefni segir Jón að þau hafi verið að klára núna tímabil og undirbúningur fyrir það næsta taki við. „Núna vorum við að klára tímabil. Ég er að fara að dansa í sumarballett hérna í Danmörku og svo til Boston og dansa í viku þar og svo er ég kominn í sumarfrí,“ segir Jón Axel.Frændi Jóns Axels tók við verðlaununum fyrir hans hönd en Jón Axel komst ekki vegna þess að hann var að dansa.
Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira