Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 06:00 Ræður Messi öllu sem gerist í herbúðum Argentínu? vísir/getty Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. Myndband hefur farið um samfélagsmiðla þar sem Sampaoli virðist vera að biðja Messi um leyfi fyrir því að setja Sergio Aguero inn á í 2-1 sigri Argentínu á Nígeríu á þriðjudag. Sampaoli neitar þessum fréttum harðlega og segir Messi ekki vera manninn með völdin. „Þetta fór ekki fram eins og þið segið. Við vorum með nokkra möguleika sóknarlega og ég var einfaldlega að segja honum frá því að við ætluðum að breyta í eina af þeim útfærslum sem við höfðum æft,“ sagði Sampaoli á blaðamannafundi í gær. „Messi er með svo stórkostlega góða sýn á fótboltaleiki að stundum sér hann hluti sem aðeins snillingur sér.“ Argentína mætir Frökkum í fyrsta leik 16-liða úrslitanna á HM klukkan 14:00 í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. 17. júní 2018 13:00 „Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30 Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00 Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. Myndband hefur farið um samfélagsmiðla þar sem Sampaoli virðist vera að biðja Messi um leyfi fyrir því að setja Sergio Aguero inn á í 2-1 sigri Argentínu á Nígeríu á þriðjudag. Sampaoli neitar þessum fréttum harðlega og segir Messi ekki vera manninn með völdin. „Þetta fór ekki fram eins og þið segið. Við vorum með nokkra möguleika sóknarlega og ég var einfaldlega að segja honum frá því að við ætluðum að breyta í eina af þeim útfærslum sem við höfðum æft,“ sagði Sampaoli á blaðamannafundi í gær. „Messi er með svo stórkostlega góða sýn á fótboltaleiki að stundum sér hann hluti sem aðeins snillingur sér.“ Argentína mætir Frökkum í fyrsta leik 16-liða úrslitanna á HM klukkan 14:00 í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. 17. júní 2018 13:00 „Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30 Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00 Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
„Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. 17. júní 2018 13:00
„Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30
Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00
Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30