Hvolfdi bílnum á leið ofan í ána Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2018 12:58 Myndin sem Hannes tók og birti af bílnum í morgun er ansi mögnuð. Hannes Lárus Hjálmarsson Tveir erlendir ferðamenn sem voru á ferð um Möðrudalsleið, fjallveg 905, í gær hvolfdu bílnum sem þeir voru á þar sem þeir voru á leiðinni leið ofan í á. Hannes Lárus Hjálmarsson, leiðsögumaður hjá GeoTravel í Mývatnssveit, kom að fólkinu um hálftíma eftir óhappið og birti mynd af bílnum á samfélagsmiðlum í morgun sem hefur vakið mikla athygli. Í samtali við Vísi segir Hannes að hann hafi byrjað á að athuga hvort ferðafólkið væru eitthvað slasað eftir veltuna en þau voru sem betur fer stálslegin. Þá voru þau búin að kalla á lögreglu en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi kom tilkynning um málið rúmlega sex í gærkvöldi.„Ég held að hann hafi bara flippað bílnum“ Lögreglan vill ekki fara út í hvað gerðist nákvæmlega sem varð þess valdandi að bílnum hvolfdi en Hannes telur að ökumaðurinn hafi verið að keyra of hratt. „Hann vildi ekki meina að hann hafi verið að keyra of hratt en þegar þú veltir bíl þá þarftu að keyra svolítið hratt, í flestum tilfellum allavega,“ segir Hannes. Hann segir að áin sé í smá hvarfi frá veginum og að maður sjái hana ekki fyrr en maður komi að henni. „Ég held að honum hafi aðeins fipast og misst stjórn á bílnum. Svo aðeins til vinstri þá er svona barð rétt áður en þú kemur að ánni. Ég sá dekkjarförin hans þar upp í þannig að ég held að hann hafi bara flippað bílnum.“ Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi var bíllinn sóttur með aðstoð björgunarsveita og fluttur á Egilsstaði. Færslu Hannesar sem hann setti á Facebook-síðu sína má sjá hér fyrir neðan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Sjá meira
Tveir erlendir ferðamenn sem voru á ferð um Möðrudalsleið, fjallveg 905, í gær hvolfdu bílnum sem þeir voru á þar sem þeir voru á leiðinni leið ofan í á. Hannes Lárus Hjálmarsson, leiðsögumaður hjá GeoTravel í Mývatnssveit, kom að fólkinu um hálftíma eftir óhappið og birti mynd af bílnum á samfélagsmiðlum í morgun sem hefur vakið mikla athygli. Í samtali við Vísi segir Hannes að hann hafi byrjað á að athuga hvort ferðafólkið væru eitthvað slasað eftir veltuna en þau voru sem betur fer stálslegin. Þá voru þau búin að kalla á lögreglu en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi kom tilkynning um málið rúmlega sex í gærkvöldi.„Ég held að hann hafi bara flippað bílnum“ Lögreglan vill ekki fara út í hvað gerðist nákvæmlega sem varð þess valdandi að bílnum hvolfdi en Hannes telur að ökumaðurinn hafi verið að keyra of hratt. „Hann vildi ekki meina að hann hafi verið að keyra of hratt en þegar þú veltir bíl þá þarftu að keyra svolítið hratt, í flestum tilfellum allavega,“ segir Hannes. Hann segir að áin sé í smá hvarfi frá veginum og að maður sjái hana ekki fyrr en maður komi að henni. „Ég held að honum hafi aðeins fipast og misst stjórn á bílnum. Svo aðeins til vinstri þá er svona barð rétt áður en þú kemur að ánni. Ég sá dekkjarförin hans þar upp í þannig að ég held að hann hafi bara flippað bílnum.“ Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi var bíllinn sóttur með aðstoð björgunarsveita og fluttur á Egilsstaði. Færslu Hannesar sem hann setti á Facebook-síðu sína má sjá hér fyrir neðan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Sjá meira