Emil besti leikmaður Íslands á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 12:00 Emil Hallfreðsson. Vísir/Getty Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. Emil fékk níu fyrir báða leiki sína, á móti Argentínu og Króatíu, og var hann með langhæstu meðaleinkunn leikmanna íslenska liðsins. Emil Hallfreðsson var frábær á miðju íslenska liðsins gegn besti liðum riðilsins og það voru margir mjög óánægðir með það þegar Heimir Hallgrímsson tók hann úr byjunarliðinu fyrir Nígeríuleikinn. Íslenska liðið átti sinn langslakasta leik á móti Nígeríu og þeir leikmenn sem spiluðu þann leik lækkuðu meðaleinkunn sína mjög mikið með þeim leik. Það skýrir að hluta til yfirburðarstöðu Emils á þessum lista en það mótmæla því örugglega mjög fáir að Emil hafi verið besti leikmaður Íslands á HM. Jafnir í 2. til 4. sæti voru síðan þeir Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson með 7,67 í meðaleinkunn. Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason voru saman í fimmta sætinu með 7,5 í meðaleinkunn og jafnir í sjöunda sætinu voru síðan hetjurnar í fyrsta leiknum á móti Argentínu, þeir Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson. Fimmtán leikmenn fengu einkunn fyrir einn leik eða fleiri en þrír leikmenn til viðbótar, Ari Freyr Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Albert Guðmundsson, komu inná sem varamenn í mótinu án þess að fá einkunn.Vísir/GettyHæsta meðaleinkunnn íslensku leikmannanna á HM 2018: 1. Emil Hallfreðsson 9,00 2. Aron Einar Gunnarsson 7,67 2. Gylfi Þór Sigurðsson 7,67 2. Ragnar Sigurðsson 7,67 5. Jóhann Berg Guðmundsson 7,50 5. Kári Árnason 7,50 7. Alfreð Finnbogason 7,33 7. Hannes Þór Halldórsson 7,33 9. Birkir Már Sævarsson 7,00 9. Sverrir Ingi Ingason 7,00 11. Hörður Björgvin Magnússon 6,67 12. Birkir Bjarnason 6,33 13. Rúrik Gíslason 6,00 14. Björn Bergmann Sigurðarson 5,00 15. Jón Daði Böðvarsson 4,00 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. Emil fékk níu fyrir báða leiki sína, á móti Argentínu og Króatíu, og var hann með langhæstu meðaleinkunn leikmanna íslenska liðsins. Emil Hallfreðsson var frábær á miðju íslenska liðsins gegn besti liðum riðilsins og það voru margir mjög óánægðir með það þegar Heimir Hallgrímsson tók hann úr byjunarliðinu fyrir Nígeríuleikinn. Íslenska liðið átti sinn langslakasta leik á móti Nígeríu og þeir leikmenn sem spiluðu þann leik lækkuðu meðaleinkunn sína mjög mikið með þeim leik. Það skýrir að hluta til yfirburðarstöðu Emils á þessum lista en það mótmæla því örugglega mjög fáir að Emil hafi verið besti leikmaður Íslands á HM. Jafnir í 2. til 4. sæti voru síðan þeir Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson með 7,67 í meðaleinkunn. Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason voru saman í fimmta sætinu með 7,5 í meðaleinkunn og jafnir í sjöunda sætinu voru síðan hetjurnar í fyrsta leiknum á móti Argentínu, þeir Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson. Fimmtán leikmenn fengu einkunn fyrir einn leik eða fleiri en þrír leikmenn til viðbótar, Ari Freyr Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Albert Guðmundsson, komu inná sem varamenn í mótinu án þess að fá einkunn.Vísir/GettyHæsta meðaleinkunnn íslensku leikmannanna á HM 2018: 1. Emil Hallfreðsson 9,00 2. Aron Einar Gunnarsson 7,67 2. Gylfi Þór Sigurðsson 7,67 2. Ragnar Sigurðsson 7,67 5. Jóhann Berg Guðmundsson 7,50 5. Kári Árnason 7,50 7. Alfreð Finnbogason 7,33 7. Hannes Þór Halldórsson 7,33 9. Birkir Már Sævarsson 7,00 9. Sverrir Ingi Ingason 7,00 11. Hörður Björgvin Magnússon 6,67 12. Birkir Bjarnason 6,33 13. Rúrik Gíslason 6,00 14. Björn Bergmann Sigurðarson 5,00 15. Jón Daði Böðvarsson 4,00
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira