Spjöld eða hlutkesti gætu ráðið úrslitum í kvöld í baráttu Englands og Belgíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 09:30 Leggjast Kieran Trippier og félagar í enska landsliðinu á bæn eftir leikinn þegar það fer fram hugsanlega hlutkesti? Vísir/Getty Sú athyglisverða staða er komin upp á HM í fótbolta í Rússlandi að það eru ágætar líkur á því að úrslitin í G-riðli gætu ráðist á hlutkesti. England og Belgía mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um efsta sæti G-riðilsins og staðan gæti ekki verið jafnari fyrir leikinn. Liðin eru bæði með sex stig af sex mögulegum, þau hafa bæði skorað átta mötk í tveimur mögulegum og fengið á sig tvö mörk. Það lið sem vinnur leikinn tryggir sér augljóslega efsta sætið í riðlinum en ef þau gera jafntefli í þessum leik sínum þá flækist málið. Geri liðin jafntefli þá er allt jafnt á milli þeirra hvað varðar stig, mörk og innbyrðisleiki. Þá myndu úrslitin ráðast á fjölda spjalda í riðlakeppninni. Enska landsliðið hefur fengið tvö gul spjöld eða einu færri en Belgar. Englendingar eru því ofar en spjaldastaðan gæti vissulega breyst í leiknum í kvöld. Endi bæði liðin með jafnmörg spjöld þá þarf FIFA að kalla til hlutkesti. Hlutkestið mun væntanlega fara fram strax á eftir leiknum í kvöld. Á þessu sést að það þarf ekki mikið að gerast til þess að það verið hreinlega kastað upp á það hvort England eða Belgía endi í fyrsta sæti í G-riðlinum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira
Sú athyglisverða staða er komin upp á HM í fótbolta í Rússlandi að það eru ágætar líkur á því að úrslitin í G-riðli gætu ráðist á hlutkesti. England og Belgía mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um efsta sæti G-riðilsins og staðan gæti ekki verið jafnari fyrir leikinn. Liðin eru bæði með sex stig af sex mögulegum, þau hafa bæði skorað átta mötk í tveimur mögulegum og fengið á sig tvö mörk. Það lið sem vinnur leikinn tryggir sér augljóslega efsta sætið í riðlinum en ef þau gera jafntefli í þessum leik sínum þá flækist málið. Geri liðin jafntefli þá er allt jafnt á milli þeirra hvað varðar stig, mörk og innbyrðisleiki. Þá myndu úrslitin ráðast á fjölda spjalda í riðlakeppninni. Enska landsliðið hefur fengið tvö gul spjöld eða einu færri en Belgar. Englendingar eru því ofar en spjaldastaðan gæti vissulega breyst í leiknum í kvöld. Endi bæði liðin með jafnmörg spjöld þá þarf FIFA að kalla til hlutkesti. Hlutkestið mun væntanlega fara fram strax á eftir leiknum í kvöld. Á þessu sést að það þarf ekki mikið að gerast til þess að það verið hreinlega kastað upp á það hvort England eða Belgía endi í fyrsta sæti í G-riðlinum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira