Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júní 2018 19:00 Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. „Við hefðum viljað fá fleiri stig en spilamennskan í gær var góð, fyrri hálfleikur gegn Argentíu var sérstaklega góður og sá leikur var góður. Einu ef hægt er að tala um vonbrigði var seinni hálfleikurinn á móti Nígeríu sem var langversti hálfleikurinn okkar í þessari keppni og í raun og veru fer hann svolítð með þetta,“ sagði Hjörvar við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Heimir Hallgrímsson mun taka sér næstu tvær vikur í að ákveða hvort hann muni halda áfram í starfi landsliðsþjálfara. Vill Hjörvar að KSÍ haldi Heimi? „Engin spurning. Ef Heimir er til í að vera áfram þá bara helst hann skrifi undir á morgun. Það er ekki til betri maður í starfið.“ „Þessi hópur af drengjum getur alveg farið með okkur á HM 2022 þó að við séum komnir með fullorðið lið,“ sagði Hjörvar Hafliðason. Viðtal Gaupa við Hjörvar í heild sinni má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. „Við hefðum viljað fá fleiri stig en spilamennskan í gær var góð, fyrri hálfleikur gegn Argentíu var sérstaklega góður og sá leikur var góður. Einu ef hægt er að tala um vonbrigði var seinni hálfleikurinn á móti Nígeríu sem var langversti hálfleikurinn okkar í þessari keppni og í raun og veru fer hann svolítð með þetta,“ sagði Hjörvar við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Heimir Hallgrímsson mun taka sér næstu tvær vikur í að ákveða hvort hann muni halda áfram í starfi landsliðsþjálfara. Vill Hjörvar að KSÍ haldi Heimi? „Engin spurning. Ef Heimir er til í að vera áfram þá bara helst hann skrifi undir á morgun. Það er ekki til betri maður í starfið.“ „Þessi hópur af drengjum getur alveg farið með okkur á HM 2022 þó að við séum komnir með fullorðið lið,“ sagði Hjörvar Hafliðason. Viðtal Gaupa við Hjörvar í heild sinni má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37