Sverrir: Fannst við töluvert betra liðið á vellinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 21:28 Sverrir Ingi á skalla í átt að marki Króatíu vísir/vilhelm Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. „Ég er virkilega stoltur af liðinu. Ég held við höfum spilað okkar besta leik í mótinu hingað til. Fengum urmul af færum til þess að skora og það leiðinlega við það að fara út á svona frammistöðu, að þetta gafi ekki dottið með okkur í dag,“ sagði Sverrir Ingi við Tómas Þór Þórðarson í Rostov í leikslok. „Getum labbað stoltir frá borði og við gáfum allt í þetta. Ætluðum að fara áfram en svona er fótboltinn.“ Sverrir kom inn í byrjunarliðið fyrir Kára Árnason, hvenær vissi hann að hann kæmi inn í liðið? „Heimir sagið við mig eftir Nígeríuleikinn, við alla varamennina, að það sé minnsta pásan milli leikja og hann gæti þurft ferska fætur. Það er lykilatriðið í svona móti að vera með ferska fætur, Kári og Raggi hafa spilað frábærlega í mótinu.“ Strákarnir fengu að vita það í hálfleik að Argentína væri yfir gegn Nígeríu en Sverrir sagðist ekki hafa vitað að Nígería hefði jafnað eða Argentína komist aftur yfir. „Við reyndum hvað við gátum að ýta á þá og ná 2-1 markinu og við vorum helvíti nálægt því. Sérstaklega eftir að þeir komast yfir, þá erum við með öll völd á leiknum og erum að skapa okkur dauðafæri eftir dauðafæri. Svekkjandi í fyrri hálfleik að við fáum dauðafæri þar, hefði verið gott að komast yfir.“ „Allir sem voru á vellinum gáfu sig 100 prósent í verkefnið og það er ákveðið afrek fyrir sig að hafa kkomið hingað. Við lendum í sterkum riðli með frábærum þjóðum. Þrátt fyrir að þeir hafi gert ákveðnar breytingar þá eru frábærir leikmenn sem koma inn í staðinn og mér fannst við bara töluvert betra liðið á vellinum í dag,“ sagði Sverrir Ingi Ingason. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. „Ég er virkilega stoltur af liðinu. Ég held við höfum spilað okkar besta leik í mótinu hingað til. Fengum urmul af færum til þess að skora og það leiðinlega við það að fara út á svona frammistöðu, að þetta gafi ekki dottið með okkur í dag,“ sagði Sverrir Ingi við Tómas Þór Þórðarson í Rostov í leikslok. „Getum labbað stoltir frá borði og við gáfum allt í þetta. Ætluðum að fara áfram en svona er fótboltinn.“ Sverrir kom inn í byrjunarliðið fyrir Kára Árnason, hvenær vissi hann að hann kæmi inn í liðið? „Heimir sagið við mig eftir Nígeríuleikinn, við alla varamennina, að það sé minnsta pásan milli leikja og hann gæti þurft ferska fætur. Það er lykilatriðið í svona móti að vera með ferska fætur, Kári og Raggi hafa spilað frábærlega í mótinu.“ Strákarnir fengu að vita það í hálfleik að Argentína væri yfir gegn Nígeríu en Sverrir sagðist ekki hafa vitað að Nígería hefði jafnað eða Argentína komist aftur yfir. „Við reyndum hvað við gátum að ýta á þá og ná 2-1 markinu og við vorum helvíti nálægt því. Sérstaklega eftir að þeir komast yfir, þá erum við með öll völd á leiknum og erum að skapa okkur dauðafæri eftir dauðafæri. Svekkjandi í fyrri hálfleik að við fáum dauðafæri þar, hefði verið gott að komast yfir.“ „Allir sem voru á vellinum gáfu sig 100 prósent í verkefnið og það er ákveðið afrek fyrir sig að hafa kkomið hingað. Við lendum í sterkum riðli með frábærum þjóðum. Þrátt fyrir að þeir hafi gert ákveðnar breytingar þá eru frábærir leikmenn sem koma inn í staðinn og mér fannst við bara töluvert betra liðið á vellinum í dag,“ sagði Sverrir Ingi Ingason.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira
Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45
Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37
Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09