Gylfi: Við viljum halda Heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2018 21:09 Gylfi Þór Sigurðsson. Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en eins og áður hefur komið fram er samningur Heimis við KSÍ útrunninn. „Já, við viljum halda Heimi,“ sagði Gylfi eftir leikinn í kvöld. „Við viljum ekki breyta of miklu. Við viljum hafa sömu stemninguna og umhverfið í hópnum eins og það hefur verið síðan að Lars [Lagerbäck] og Heimir tóku við,“ sagði Gylfi en Heimir sagði eftir leik í kvöld að hann muni taka sér tvær vikur til að hugsa sig um. „Ef það verður breyting vona ég að næsti þjálfari breyti ekki of miklu. Við viljum hafa þetta svona,“ sagði Gylfi en hann var vissulega svekktur að Ísland hafi fallið úr leik á HM í Rússlandi í kvöld, eftir 2-1 tap fyrir Króatíu í Rostov. „Við erum mjög svekktir. Við vorum gríðarlega nálægt þessu í stöðunni 1-1. Við erum svekktir en getum líka verið stoltir þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki farið á okkar veg.“ Hann neitar því ekki að færanýting hafi leikið Ísland grátt í þessu móti. „Það er hægt að horfa á fyrri hálfleikinn gegn Nígeríu en við fengum líka mikið af færum í dag sem við nýttum ekki. En svona er þetta. Okkur er refsað á þessu móti en þetta sýnir að við erum ekki langt frá þessu,“ sagði Gylfi sem skoraði mark Íslands úr víti, eftir að hafa brennt af víti í leiknum gegn Nígeríu. „Ég varð að taka ábyrgð á þessu [og taka vítið í kvöld]. Það gerði mér erfiðara fyrir að hafa klikkað fyrir nokkrum dögum en það er gott að hafa skorað úr vítinu.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en eins og áður hefur komið fram er samningur Heimis við KSÍ útrunninn. „Já, við viljum halda Heimi,“ sagði Gylfi eftir leikinn í kvöld. „Við viljum ekki breyta of miklu. Við viljum hafa sömu stemninguna og umhverfið í hópnum eins og það hefur verið síðan að Lars [Lagerbäck] og Heimir tóku við,“ sagði Gylfi en Heimir sagði eftir leik í kvöld að hann muni taka sér tvær vikur til að hugsa sig um. „Ef það verður breyting vona ég að næsti þjálfari breyti ekki of miklu. Við viljum hafa þetta svona,“ sagði Gylfi en hann var vissulega svekktur að Ísland hafi fallið úr leik á HM í Rússlandi í kvöld, eftir 2-1 tap fyrir Króatíu í Rostov. „Við erum mjög svekktir. Við vorum gríðarlega nálægt þessu í stöðunni 1-1. Við erum svekktir en getum líka verið stoltir þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki farið á okkar veg.“ Hann neitar því ekki að færanýting hafi leikið Ísland grátt í þessu móti. „Það er hægt að horfa á fyrri hálfleikinn gegn Nígeríu en við fengum líka mikið af færum í dag sem við nýttum ekki. En svona er þetta. Okkur er refsað á þessu móti en þetta sýnir að við erum ekki langt frá þessu,“ sagði Gylfi sem skoraði mark Íslands úr víti, eftir að hafa brennt af víti í leiknum gegn Nígeríu. „Ég varð að taka ábyrgð á þessu [og taka vítið í kvöld]. Það gerði mér erfiðara fyrir að hafa klikkað fyrir nokkrum dögum en það er gott að hafa skorað úr vítinu.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45